Vala fer ekki fram í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2018 11:37 Vala Pálsdóttir fékk margar áskoranir Sjálfstæðisflokkurinn Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, ætlar ekki að bjóða sig fram í leiðtogakjöri flokksins í Reykjavík. Þetta herma heimildir Vísis. Er tilkynningar að vænta vegna þessa. Frestur til að tilkynna framboð rennur út í dag. Þrír hafa tilkynnt framboð. Borgarfulltrúar flokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon auk Eyþórs Arnalds, stærsta eiganda Morgunblaðsins. „Síðustu dagar hafa verið stórskemmtilegir, eiginlega ótrúlegir. Það hvarflaði ekki að mér að ég ætti svona góðan og víðtækan stuðning í borgarmálin og það úr ólíkum áttum. Það sem meira er, Sjálfstæðisflokkurinn iðar af áhuga og vilja flokksmanna til að bæta borgina okkar. Ég hef hugsað málið mjög vel og hef tekið þá ákvörðun að bjóða mig ekki fram í leiðtogaprófkjörið. Ég er þó mjög þakklát fyrir alla þá hvatningu og stuðning sem ég hef fundið fyrir,“ segir Vala í tilkynningu. „Ég mun halda áfram starfi mínu sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, í því mikilvæga hlutverki að hvetja og efla allar þær góðu konur sem starfa fyrir flokkinn um land allt til þátttöku í stjórnmálum. Áfram Sjálfstæðisflokkurinn!“ Leiðtogakjörið fer fram þann 27. janúar. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi háttur er hafður á hjá Sjálfstæðisflokknum. Til stóð að halda leiðtogakkjör árið 2002 þegar Björn Bjarnason bauð sóttist eftir leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík þegar Inga Jóna Þórðardóttir var í því embætti. Inga Jóna dró hins vegar framboð sitt til baka og því varð ekkert að leiðtogakjöri í það skipti. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Vala Pálsdóttir, formaður Landsambands Sjálfstæðiskvenna, ætlar ekki að bjóða sig fram í leiðtogakjöri flokksins í Reykjavík. Þetta herma heimildir Vísis. Er tilkynningar að vænta vegna þessa. Frestur til að tilkynna framboð rennur út í dag. Þrír hafa tilkynnt framboð. Borgarfulltrúar flokksins Áslaug María Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon auk Eyþórs Arnalds, stærsta eiganda Morgunblaðsins. „Síðustu dagar hafa verið stórskemmtilegir, eiginlega ótrúlegir. Það hvarflaði ekki að mér að ég ætti svona góðan og víðtækan stuðning í borgarmálin og það úr ólíkum áttum. Það sem meira er, Sjálfstæðisflokkurinn iðar af áhuga og vilja flokksmanna til að bæta borgina okkar. Ég hef hugsað málið mjög vel og hef tekið þá ákvörðun að bjóða mig ekki fram í leiðtogaprófkjörið. Ég er þó mjög þakklát fyrir alla þá hvatningu og stuðning sem ég hef fundið fyrir,“ segir Vala í tilkynningu. „Ég mun halda áfram starfi mínu sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, í því mikilvæga hlutverki að hvetja og efla allar þær góðu konur sem starfa fyrir flokkinn um land allt til þátttöku í stjórnmálum. Áfram Sjálfstæðisflokkurinn!“ Leiðtogakjörið fer fram þann 27. janúar. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi háttur er hafður á hjá Sjálfstæðisflokknum. Til stóð að halda leiðtogakkjör árið 2002 þegar Björn Bjarnason bauð sóttist eftir leiðtogasæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík þegar Inga Jóna Þórðardóttir var í því embætti. Inga Jóna dró hins vegar framboð sitt til baka og því varð ekkert að leiðtogakjöri í það skipti.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52 Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54 Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Fáklæddur Össur varaði Eyþór Arnalds við hræðilegum örlögum Útskýrði með litríkum hætti að hræðilegustu örlög í stjórnmálum heimsins væru að vinna leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 09:52
Vilhjálmur Bjarnason fer fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lektor við Háskóla Íslands, ætlar að bjóða sig fram í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. 10. janúar 2018 11:54
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent