Góð kjörsókn í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins Hersir Aron Ólafsson skrifar 27. janúar 2018 13:41 Fimm sækjast eftir því að verða borgarstjóraefni sjálfstæðismanna. Vísir/Sigurjón Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni opnuðu klukkan tíu í morgun. Kjörsóknin á fyrsta klukkutímanum var afar góð í samanburði við undangengin ár, að sögn formanns Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Fimm eru í framboði, fjórir karlar og ein kona. Það eru þau Áslaug Friðriksdóttir, Eyþór Arnalds, Kjartan Magnússon, Viðar Guðjohnsen og Vilhjálmur Bjarnason. Gísli Kr. Björnsson, formaður Varðar, segir að á þriðja hundrað manns hafi verið búnir að kjósa kl. 11. Þá höfðu á sjötta hundrað manns greitt atkvæði utan kjörfundar. Hann segir mikinn hug í sjálfstæðismönnum fyrir borgarstjórnarkosningarnar og segir gaman að sjá hversu margir hafi áhuga á leiðtogasætinu. „Sjálfstæðisflokkurinn á mörg góð efni í borgarstjórastólinn, það er ekki spurning,“ segir Gísli. Kjörstaðir loka kl. 18 en Gísli gerir ráð fyrir að fyrstu tölur liggi fyrir í kringum kvöldmatarleytið. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10. 27. janúar 2018 07:47 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni opnuðu klukkan tíu í morgun. Kjörsóknin á fyrsta klukkutímanum var afar góð í samanburði við undangengin ár, að sögn formanns Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Fimm eru í framboði, fjórir karlar og ein kona. Það eru þau Áslaug Friðriksdóttir, Eyþór Arnalds, Kjartan Magnússon, Viðar Guðjohnsen og Vilhjálmur Bjarnason. Gísli Kr. Björnsson, formaður Varðar, segir að á þriðja hundrað manns hafi verið búnir að kjósa kl. 11. Þá höfðu á sjötta hundrað manns greitt atkvæði utan kjörfundar. Hann segir mikinn hug í sjálfstæðismönnum fyrir borgarstjórnarkosningarnar og segir gaman að sjá hversu margir hafi áhuga á leiðtogasætinu. „Sjálfstæðisflokkurinn á mörg góð efni í borgarstjórastólinn, það er ekki spurning,“ segir Gísli. Kjörstaðir loka kl. 18 en Gísli gerir ráð fyrir að fyrstu tölur liggi fyrir í kringum kvöldmatarleytið.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10. 27. janúar 2018 07:47 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10. 27. janúar 2018 07:47