Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour