Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 14:33 Áætlað er að malbika um 10 prósent af gatnakerfi borgarinnar á þessu ári. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkur hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir fyrir árið 2018. Alls verða lagðir 43 kílómetrar af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Aldrei hafi verið malbikað jafn mikið í borginni á einu ári. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að um sé að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Kílómetrarnir 43 svara til um 10 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að framkvæmdirnar séu hluti af átaki í malbikun sem var sett af stað árið 2016. „Árið 2017 var metár í malbikun en árið 2018 verður ennþá stærra. Við erum við að fara að malbika yfir 10% af gatnakerfinu í heild í öllum hverfum borgarinnar sem ég er mjög ánægður með. Í fyrra fórum við í 30 km og í ár í 43 km þannig að þetta átak er einstakt í sögu borgarinnar að þessu leiti. Þau verkefni sem Vegagerðin fer í bætast svo við þessar tölur en Vegagerðin er þátttakandi í malbiksátakinu,“ er haft eftir Degi. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2018 eru:Aflagrandi,Arnarbakki,Austurgerði,Álfabakki,Álfaborgir,Álfheimar,Álftahólar,Álftamýri,Árkvörn,Ármúli,Ásasel,Ásendi,Ásgarður,Bakkastaðir,Bakkastígur,Baldursgata,Bankastræti,Básbryggja,Básendi,Birtingakvísl,Bitruháls,Bíldshöfði,Bjargarstígur,Bláskógar,Bleikjukvísl,Blikahólar,Borgargerði,Borgartún,Borgavegur/Gullengi,Bókhlöðustígur,Bólstaðarhlíð,Bragagata,Breiðhöfði,Brekkugerði,Brekkulækur,Bræðraborgarstígur,Bústaðavegur,Bæjarbraut,Bæjarháls,Drekavogur,Dúfnahólar,Dverghamrar,Efstaleiti,Engjateigur,Esjugrund,Eskihlíð,Eskitorg,Fannafold,Faxafen,Fellsmúli,Fjarðarás,Fjörutún,Flúðasel,Flyðrugrandi,Fornistekkur,Fossvogsvegur,Frakkastígur,Fríkirkjuvegur,Frostafold,Funafold,Furumelur,Gaukshólar,Gerðhamrar,Grensásvegur,Grundarhús,Grænlandsleið,Guðrúnargata,Gullengi, Haðarstígur,Hagamelur,Hamrastekkur,Hamravík,Háahlíð,Háaleitisbraut,Heiðargerði,Heiðarsel,Helgugrund,Hesthúsavegur,Hlemmur,Holtavegur,Hólaberg,Hólavallagata,Hraunbær,Hvammsgerði,Hvassaleiti,Hverfisgata,Höfðabakki,Jöklasel,Jökulgrunn,Jörfabakki,Jörfagrund,Kambsvegur,Kapellutorg,Kaplaskjólsvegur,Katrínartún,Kleppsvegur,Klukkurimi,Klyfjasel,Kringlan,Kvisthagi,Langagerði,Langholtsvegur,Langirimi,Laufásvegur,Laugavegur,Laxakvísl,Lágmúli,Leiðhamrar,Listabraut,Litlagerði,Litlahlíð,Lokinhamrar,Lækjargata,Malarsel,Melbær,Miðhús,Miklabr/Kringlan N-Rampi,Miklabr/Kringlan Sa-Rampi,Nauthólsvegur,Neðstaleiti,Njarðargata,Njálsgata,Norðurás,Norðurfell,Nóatún,Núpabakki,Nönnufell,Rafstöðvarvegur,Rauðagerði,Rauðarárstígur,Reykjanesbr/Breiðholtsbr.,Reykjavegur,Réttarsel,Rofabær,Rósarimi,Salthamrar,Sauðás,Seiðakvísl,Seljabraut,Selmúli,Sigluvogur,Síðusel,Skálholtsstígur,Skeiðarvogur,Skeifan,Skildingatangi,Skipholt,Skothúsvegur,Skógargerði,Skógarsel,Skriðusel,Sléttuvegur,Smárarimi,Smyrilshólar,Smyrilsvegur,Snorrabraut,Sogavegur,Sólheimar,Sóltorg,Sólvallagata,Spítalastígur,Stekkjarbakki,Stigahlíð,Stjörnugróf,Stokkasel,Strandvegur,Straumur,Stuðlasel,Suðurgata,Suðurlandsbraut,Sundlaugavegur,Súðarvogur,Súluhólar,Sæmundargata,Tryggvagata,Tungusel,Tunguvegur,Túngata,Ugluhólar,Urriðakvísl,Vagnhöfði,Vallarás,Vallarhús,Vallengi,Valshólar,Varmahlíð,Vatnsmýrarvegur,Vatnsveituvegur,Veðurstofuvegur,Veghús,Vegmúli,Veiðimannavegur,Vesturás,Vesturberg,Vesturberg,Vesturfold,Vesturlandsv./Grjótháls,Vesturlandsv./Víkurvegur,Viðarás,Viðarhöfði,Viðarrimi,Viðarrimi,Víðihlíð,Víðimelur,Víkurbakki,Víkurvegur,Vínlandsleið,Vonarstræti,Völundarhús,Þingás,Þorragata,Þrándarsel,Þúfusel,Þverársel,Þverás. Sérstaklega er tekið fram að listinn geti breyst eftir því hvernig göturnar komi undan vetri og eftir ástandsskoðun næsta vor. Samgöngur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir fyrir árið 2018. Alls verða lagðir 43 kílómetrar af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Aldrei hafi verið malbikað jafn mikið í borginni á einu ári. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að um sé að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Kílómetrarnir 43 svara til um 10 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að framkvæmdirnar séu hluti af átaki í malbikun sem var sett af stað árið 2016. „Árið 2017 var metár í malbikun en árið 2018 verður ennþá stærra. Við erum við að fara að malbika yfir 10% af gatnakerfinu í heild í öllum hverfum borgarinnar sem ég er mjög ánægður með. Í fyrra fórum við í 30 km og í ár í 43 km þannig að þetta átak er einstakt í sögu borgarinnar að þessu leiti. Þau verkefni sem Vegagerðin fer í bætast svo við þessar tölur en Vegagerðin er þátttakandi í malbiksátakinu,“ er haft eftir Degi. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2018 eru:Aflagrandi,Arnarbakki,Austurgerði,Álfabakki,Álfaborgir,Álfheimar,Álftahólar,Álftamýri,Árkvörn,Ármúli,Ásasel,Ásendi,Ásgarður,Bakkastaðir,Bakkastígur,Baldursgata,Bankastræti,Básbryggja,Básendi,Birtingakvísl,Bitruháls,Bíldshöfði,Bjargarstígur,Bláskógar,Bleikjukvísl,Blikahólar,Borgargerði,Borgartún,Borgavegur/Gullengi,Bókhlöðustígur,Bólstaðarhlíð,Bragagata,Breiðhöfði,Brekkugerði,Brekkulækur,Bræðraborgarstígur,Bústaðavegur,Bæjarbraut,Bæjarháls,Drekavogur,Dúfnahólar,Dverghamrar,Efstaleiti,Engjateigur,Esjugrund,Eskihlíð,Eskitorg,Fannafold,Faxafen,Fellsmúli,Fjarðarás,Fjörutún,Flúðasel,Flyðrugrandi,Fornistekkur,Fossvogsvegur,Frakkastígur,Fríkirkjuvegur,Frostafold,Funafold,Furumelur,Gaukshólar,Gerðhamrar,Grensásvegur,Grundarhús,Grænlandsleið,Guðrúnargata,Gullengi, Haðarstígur,Hagamelur,Hamrastekkur,Hamravík,Háahlíð,Háaleitisbraut,Heiðargerði,Heiðarsel,Helgugrund,Hesthúsavegur,Hlemmur,Holtavegur,Hólaberg,Hólavallagata,Hraunbær,Hvammsgerði,Hvassaleiti,Hverfisgata,Höfðabakki,Jöklasel,Jökulgrunn,Jörfabakki,Jörfagrund,Kambsvegur,Kapellutorg,Kaplaskjólsvegur,Katrínartún,Kleppsvegur,Klukkurimi,Klyfjasel,Kringlan,Kvisthagi,Langagerði,Langholtsvegur,Langirimi,Laufásvegur,Laugavegur,Laxakvísl,Lágmúli,Leiðhamrar,Listabraut,Litlagerði,Litlahlíð,Lokinhamrar,Lækjargata,Malarsel,Melbær,Miðhús,Miklabr/Kringlan N-Rampi,Miklabr/Kringlan Sa-Rampi,Nauthólsvegur,Neðstaleiti,Njarðargata,Njálsgata,Norðurás,Norðurfell,Nóatún,Núpabakki,Nönnufell,Rafstöðvarvegur,Rauðagerði,Rauðarárstígur,Reykjanesbr/Breiðholtsbr.,Reykjavegur,Réttarsel,Rofabær,Rósarimi,Salthamrar,Sauðás,Seiðakvísl,Seljabraut,Selmúli,Sigluvogur,Síðusel,Skálholtsstígur,Skeiðarvogur,Skeifan,Skildingatangi,Skipholt,Skothúsvegur,Skógargerði,Skógarsel,Skriðusel,Sléttuvegur,Smárarimi,Smyrilshólar,Smyrilsvegur,Snorrabraut,Sogavegur,Sólheimar,Sóltorg,Sólvallagata,Spítalastígur,Stekkjarbakki,Stigahlíð,Stjörnugróf,Stokkasel,Strandvegur,Straumur,Stuðlasel,Suðurgata,Suðurlandsbraut,Sundlaugavegur,Súðarvogur,Súluhólar,Sæmundargata,Tryggvagata,Tungusel,Tunguvegur,Túngata,Ugluhólar,Urriðakvísl,Vagnhöfði,Vallarás,Vallarhús,Vallengi,Valshólar,Varmahlíð,Vatnsmýrarvegur,Vatnsveituvegur,Veðurstofuvegur,Veghús,Vegmúli,Veiðimannavegur,Vesturás,Vesturberg,Vesturberg,Vesturfold,Vesturlandsv./Grjótháls,Vesturlandsv./Víkurvegur,Viðarás,Viðarhöfði,Viðarrimi,Viðarrimi,Víðihlíð,Víðimelur,Víkurbakki,Víkurvegur,Vínlandsleið,Vonarstræti,Völundarhús,Þingás,Þorragata,Þrándarsel,Þúfusel,Þverársel,Þverás. Sérstaklega er tekið fram að listinn geti breyst eftir því hvernig göturnar komi undan vetri og eftir ástandsskoðun næsta vor.
Samgöngur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Sjá meira