Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. janúar 2018 17:41 Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Vísir/Getty Fjöldi stúlkna sem íþróttalæknirinn Larry Nassar er talinn hafa misnotað kynferðislega hefur hækkað upp í 265 stúlkur, samkvæmt dómara í Michigan ríki. Búist er að við að minnst 65 fórnarlömb hans muni halda ræðu í dómsal í vikunni þegar þriðju réttarhöldin yfir honum fara fram. Nassar var í síðustu viku dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar eftir að rúmlega 150 konur báru vitni gegn honum. Þá afplánar hann nú 60 ára dóm fyrir vörslu á barnaníðsefni. Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Málið sem nú er tekið fyrir varðandi brot gegn skjólstæðingum hans í bakherbergi í aðstöðu fimleikaflokksins Twistars í Dimondale í Michigan. Nassar játaði í nóvember á síðasta ári að hafa brotið gegn stúlkum sem hann átti að veita læknisþjónustu. Minnst ein stúlknanna var yngri en 13 ára og aðrar tvær voru 15 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað „Við höfum 265 fórarlömb og ótal fórnarlömb í ríkinu, landinu og um allan heim,“ sagði Janice Cunningham dómari í dag. Glæpamaður af verstu sort Fyrsta fórnarlambið í ræðustól í dómsal var hin 17 ára gamla Jessica Thomashow sem segir Nassar hafa misnotað sig þegar hún var 9 ára. „Larry Nassar er illur,“ sagði hún. „Larry Nassar er glæpamaður af verstu sort.“ Búist er við því að Nassar verði dæmdur í 25 til 40 ára fangelsi til viðbótar í vikunni ofan á þá dóma sem hann hefur þegar hlotið. Öll stjórn bandaríska fimleikasambandsins hefur sagt af sér í kjölfar máls Nassar. Talið er að hann hafi brotið gegn minnst 130 stúlkum í Texas í æfingabúðum bandaríska fimleikasambandsins. Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, hefur farið fram á að starfsemi búðanna verði rannsökuð. Fimleikar Mál Larry Nassar MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30 Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Fjöldi stúlkna sem íþróttalæknirinn Larry Nassar er talinn hafa misnotað kynferðislega hefur hækkað upp í 265 stúlkur, samkvæmt dómara í Michigan ríki. Búist er að við að minnst 65 fórnarlömb hans muni halda ræðu í dómsal í vikunni þegar þriðju réttarhöldin yfir honum fara fram. Nassar var í síðustu viku dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar eftir að rúmlega 150 konur báru vitni gegn honum. Þá afplánar hann nú 60 ára dóm fyrir vörslu á barnaníðsefni. Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Málið sem nú er tekið fyrir varðandi brot gegn skjólstæðingum hans í bakherbergi í aðstöðu fimleikaflokksins Twistars í Dimondale í Michigan. Nassar játaði í nóvember á síðasta ári að hafa brotið gegn stúlkum sem hann átti að veita læknisþjónustu. Minnst ein stúlknanna var yngri en 13 ára og aðrar tvær voru 15 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað „Við höfum 265 fórarlömb og ótal fórnarlömb í ríkinu, landinu og um allan heim,“ sagði Janice Cunningham dómari í dag. Glæpamaður af verstu sort Fyrsta fórnarlambið í ræðustól í dómsal var hin 17 ára gamla Jessica Thomashow sem segir Nassar hafa misnotað sig þegar hún var 9 ára. „Larry Nassar er illur,“ sagði hún. „Larry Nassar er glæpamaður af verstu sort.“ Búist er við því að Nassar verði dæmdur í 25 til 40 ára fangelsi til viðbótar í vikunni ofan á þá dóma sem hann hefur þegar hlotið. Öll stjórn bandaríska fimleikasambandsins hefur sagt af sér í kjölfar máls Nassar. Talið er að hann hafi brotið gegn minnst 130 stúlkum í Texas í æfingabúðum bandaríska fimleikasambandsins. Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, hefur farið fram á að starfsemi búðanna verði rannsökuð.
Fimleikar Mál Larry Nassar MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30 Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03
Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00
„Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30
Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15
Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44