LHÍ fær aukafjárframlag vegna húsnæðismála skólans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2018 14:47 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, vill bæta húsnæði LHÍ. vísir/ernir Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, sem fundaði með nemendum skólans um slæma húsnæðisstöðu í hádeginu í dag. Í framhaldinu fór hún að skoða húsnæði skólans á Sölvhólsgötu þar sem sviðslistadeildin er til húsa en nemendur í þeirri deild ætla sér ekki að greiða skólagjöldin fyrir þessa önn nema aðstaða þeirra til náms verði bætt. Aðstaðan að Sölvhólsgötu er bágborin og til að mynda hefur efstu hæð hússins verið lokað vegna myglu. Þar með misstu nemendur lesrými sitt og þá hafa þeir aðeins einn lítinn sal fyrir leikæfingar. Lilja segir í færslu sinni að heimsókn hennar í skólann í dag hafi í einu og öllu staðfest þá sögu sem nemendur hafa að segja um aðstöðuna. Ríkisstjórnin ætli sér að gera betur í húsnæðismálum skólans: „Við ætlum að gera betur í húsnæðismálum skólans eins og kemur fram í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Skólinn hefur fengið 60 milljónir í ár til þess að flytja sviðslistadeild sína í Laugarnes og að auki fær skólinn 30 milljónir til að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði og standa að samkeppni um það. Kennarar og nemendur í skólanum vinna frábært starf og það er mikilvægt að efla það til framtíðar,“ segir í færslu menntamálaráðherra sem sjá má hér fyrir neðan. . Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00 Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Listaháskóli Íslands fær 30 milljónir aukalega til þess að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði skólans og standa að samkeppni um það. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, sem fundaði með nemendum skólans um slæma húsnæðisstöðu í hádeginu í dag. Í framhaldinu fór hún að skoða húsnæði skólans á Sölvhólsgötu þar sem sviðslistadeildin er til húsa en nemendur í þeirri deild ætla sér ekki að greiða skólagjöldin fyrir þessa önn nema aðstaða þeirra til náms verði bætt. Aðstaðan að Sölvhólsgötu er bágborin og til að mynda hefur efstu hæð hússins verið lokað vegna myglu. Þar með misstu nemendur lesrými sitt og þá hafa þeir aðeins einn lítinn sal fyrir leikæfingar. Lilja segir í færslu sinni að heimsókn hennar í skólann í dag hafi í einu og öllu staðfest þá sögu sem nemendur hafa að segja um aðstöðuna. Ríkisstjórnin ætli sér að gera betur í húsnæðismálum skólans: „Við ætlum að gera betur í húsnæðismálum skólans eins og kemur fram í sáttmála ríkisstjórnarinnar. Skólinn hefur fengið 60 milljónir í ár til þess að flytja sviðslistadeild sína í Laugarnes og að auki fær skólinn 30 milljónir til að vinna þarfagreiningu fyrir nýtt framtíðarhúsnæði og standa að samkeppni um það. Kennarar og nemendur í skólanum vinna frábært starf og það er mikilvægt að efla það til framtíðar,“ segir í færslu menntamálaráðherra sem sjá má hér fyrir neðan. .
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00 Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Langþreytt á þrengslum, aðstöðuleysi og heilsuspillandi húsnæði Hópur nemenda hefur lýst því yfir að þau munu ekki greiða skólagjöldin sín í ár, en þau segja að þetta sé neyðarúrræði. 30. janúar 2018 20:00
Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29. janúar 2018 14:27