Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Forskot á haustið Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Forskot á haustið Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour