Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour