Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour