Trump vill ræða við Mueller þvert á ráðleggingar lögmanna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2018 10:27 Trump sagði við fréttamenn í síðasta mánuði að hann væri til í að ræða við Mueller eiðsvarinn. Gekk hann svo langt að fullyrða að hann hlakkaði til þess. Vísir/Getty Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45
Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22
Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05