Super bowl-auglýsingarnar: Hörð ádeila, grín og tilfinningasemi ræður ríkjum í ár Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2018 22:30 Úrslitaleikur NFL-deildarinnar um Ofurskálina svokölluð hefst seint í kvöld en það er ekki aðeins íþróttin sem dregur áhorfendur að leiknum heldur bíða margir spenntir eftir tónleikunum í hálfleik og síðast en ekki síst auglýsingunum sem geta verið nokkuð hjartnæmar og ansi skemmtilegar. Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér að neðan. Budweiser Þegar kemur að hjartnæmum auglýsingum er fyrst til sögunnar auglýsing frá bjórframleiðandanum Budweiser en þar má sjá hvernig fyrirtækið kom vatni til svæða í Bandaríkjunum sem urðu illa úti vegna náttúruhamfara. Á meðan má heyra Skylar Grey syngja sína útgáfu af Stand By Me sem Ben E. King gerði ódauðlegt. Samkvæmt Budweiser hefur fyrirtækið flutt 79 milljónir dósa af vatni til þeirra sem verða fyrir náttúruhamförum frá árinu 1988, þar á meðal tvær milljónir dósa á síðastliðnum tveimur árum. Stella Artois Bjórframleiðandinn Stella Artois fékk síðan leikarann Matt Damon til liðs viðs sig til að kynna samstarf framleiðandans við góðgerðasamtök um að verða íbúum vanþróaðra ríkja úti um hreint vatn. Peta Ein af auglýsingunum sem mun vafalaust vekja mikla athygli er auglýsing frá dýraverndarsamtökunum Peta með leikaranum James Cromwell í aðalhlutverki. Cromwell hlaut Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni Babe sem kom út árið 1995. Í auglýsingunni má sjá kjötframleiðanda mæta til játningar í kirkju þar sem hann segir frá myrkum leyndarmálum fyrirtækis síns. Pringles Kartöfluflöguframleiðandinn fékk gamanleikarann Bill Hader til að segja „vá“ ítrekað á meðan hann kemst að því að hann getur skapað nýtt bragð með því að raða saman Pringles-flögum. M&MSælgætisframleiðandinn er með auglýsingu sem skartar Danny Devito í aðalhlutverki. Þar má sjá M&M-karakterinn Red breytast í Danny Devito með aðstoð lukkupenings. Í auglýsingunni útskýrir Danny Devito að það hafi verið auðvelt fyrir sig að bregða sér í hlutverk Red því hann sé svolítið líkur honum, en í betra formi. Michelob UltraEin af fyndnari auglýsingunum þetta árið er frá bjórframleiðandanum Michelob Ultra. Þar gerir leikarinn Chris Pratt stólpagrín að sjálfum sér. Pratt er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Quill, eða Starlord, í Marvel-myndunum Guardians of the Galaxy. Pratt komst í fréttirnar þegar hann kom sér í virkilega gott form fyrir myndirnar eftir að hafa verið í yfirvigt. Í þessari auglýsingu segist hann hafa landað stóru hlutverki í Michelob Ultra og tekur undirbúninginn afar alvarlega. Hann kemst síðar að því að hann er bara aukaleikari og er útkoman stórskemmtileg: Universal Studios NFL-hetjan Payton Manning var fenginn til að auglýsa skemmtigarða Unversal Studios. Amazon Amazon auglýsir streymisveitu sína í kringum Ofurskálina og þar á meðal þættina Tom Clancy´s Jack Ryan með John Krasinski í aðalhlutverki. Doritos og Mountain Dew Leikararnir Peter Dinklage og Morgan Freeman mæma lög eftir Busta Rhymes og Missy Elliot í þessari Doritos og Mountain Dew-auglýsingu. Febreze Þessi lyktarframleiðandi ákvað að taka klósetthúmorinn alla leið í þessari auglýsingu. Avacados from MexicoÞessi auglýsing er með þeim furðulegri. Squarespace Squarespace fékk leikarann Keanu Reeves til að standa á mótorhjóli til að auglýsa sína vöru. Pepsi Pepsi reynir að draga kynslóðirnar saman í ár með því að rifja upp allar þær stjörnur sem hafa auglýst Pepsi í gegnum árin. Coca-Cola Coca-Cola gerir út á sinni auglýsingu að Coke sé fyrir alla. KIA Kia fékk söngvarann Steven Tyler til að bakka Kia-bíl aftur í tímann. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Að vanda bjóða veðmálasíður upp á hinu ýmsu möguleika fyrir Superbowl þar sem veðja má á hvaða hárlit Pink velur fyrir þjóðsönginn, hvort treyju Tom Brady verði stolið og hvort NSYNC mæti á sviðið á einhverjum tímapunkti. 4. febrúar 2018 21:15 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Úrslitaleikur NFL-deildarinnar um Ofurskálina svokölluð hefst seint í kvöld en það er ekki aðeins íþróttin sem dregur áhorfendur að leiknum heldur bíða margir spenntir eftir tónleikunum í hálfleik og síðast en ekki síst auglýsingunum sem geta verið nokkuð hjartnæmar og ansi skemmtilegar. Nú þegar hafa þó nokkrar auglýsingar verið birtar á YouTube sem verða sýndar í kringum leikinn og verður farið yfir nokkrar þeirra hér að neðan. Budweiser Þegar kemur að hjartnæmum auglýsingum er fyrst til sögunnar auglýsing frá bjórframleiðandanum Budweiser en þar má sjá hvernig fyrirtækið kom vatni til svæða í Bandaríkjunum sem urðu illa úti vegna náttúruhamfara. Á meðan má heyra Skylar Grey syngja sína útgáfu af Stand By Me sem Ben E. King gerði ódauðlegt. Samkvæmt Budweiser hefur fyrirtækið flutt 79 milljónir dósa af vatni til þeirra sem verða fyrir náttúruhamförum frá árinu 1988, þar á meðal tvær milljónir dósa á síðastliðnum tveimur árum. Stella Artois Bjórframleiðandinn Stella Artois fékk síðan leikarann Matt Damon til liðs viðs sig til að kynna samstarf framleiðandans við góðgerðasamtök um að verða íbúum vanþróaðra ríkja úti um hreint vatn. Peta Ein af auglýsingunum sem mun vafalaust vekja mikla athygli er auglýsing frá dýraverndarsamtökunum Peta með leikaranum James Cromwell í aðalhlutverki. Cromwell hlaut Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt í myndinni Babe sem kom út árið 1995. Í auglýsingunni má sjá kjötframleiðanda mæta til játningar í kirkju þar sem hann segir frá myrkum leyndarmálum fyrirtækis síns. Pringles Kartöfluflöguframleiðandinn fékk gamanleikarann Bill Hader til að segja „vá“ ítrekað á meðan hann kemst að því að hann getur skapað nýtt bragð með því að raða saman Pringles-flögum. M&MSælgætisframleiðandinn er með auglýsingu sem skartar Danny Devito í aðalhlutverki. Þar má sjá M&M-karakterinn Red breytast í Danny Devito með aðstoð lukkupenings. Í auglýsingunni útskýrir Danny Devito að það hafi verið auðvelt fyrir sig að bregða sér í hlutverk Red því hann sé svolítið líkur honum, en í betra formi. Michelob UltraEin af fyndnari auglýsingunum þetta árið er frá bjórframleiðandanum Michelob Ultra. Þar gerir leikarinn Chris Pratt stólpagrín að sjálfum sér. Pratt er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Quill, eða Starlord, í Marvel-myndunum Guardians of the Galaxy. Pratt komst í fréttirnar þegar hann kom sér í virkilega gott form fyrir myndirnar eftir að hafa verið í yfirvigt. Í þessari auglýsingu segist hann hafa landað stóru hlutverki í Michelob Ultra og tekur undirbúninginn afar alvarlega. Hann kemst síðar að því að hann er bara aukaleikari og er útkoman stórskemmtileg: Universal Studios NFL-hetjan Payton Manning var fenginn til að auglýsa skemmtigarða Unversal Studios. Amazon Amazon auglýsir streymisveitu sína í kringum Ofurskálina og þar á meðal þættina Tom Clancy´s Jack Ryan með John Krasinski í aðalhlutverki. Doritos og Mountain Dew Leikararnir Peter Dinklage og Morgan Freeman mæma lög eftir Busta Rhymes og Missy Elliot í þessari Doritos og Mountain Dew-auglýsingu. Febreze Þessi lyktarframleiðandi ákvað að taka klósetthúmorinn alla leið í þessari auglýsingu. Avacados from MexicoÞessi auglýsing er með þeim furðulegri. Squarespace Squarespace fékk leikarann Keanu Reeves til að standa á mótorhjóli til að auglýsa sína vöru. Pepsi Pepsi reynir að draga kynslóðirnar saman í ár með því að rifja upp allar þær stjörnur sem hafa auglýst Pepsi í gegnum árin. Coca-Cola Coca-Cola gerir út á sinni auglýsingu að Coke sé fyrir alla. KIA Kia fékk söngvarann Steven Tyler til að bakka Kia-bíl aftur í tímann.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00 Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Að vanda bjóða veðmálasíður upp á hinu ýmsu möguleika fyrir Superbowl þar sem veðja má á hvaða hárlit Pink velur fyrir þjóðsönginn, hvort treyju Tom Brady verði stolið og hvort NSYNC mæti á sviðið á einhverjum tímapunkti. 4. febrúar 2018 21:15 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Super Bowl upphitun: Er hægt að stöðva Tom Brady? Tom Brady er að komast á stall með bestu íþróttamönnum sögunnar, ekki bara í NFL-deildinni. Hann verður í aðalhlutverki í Super Bowl 52 sem fer fram í kvöld. 4. febrúar 2018 13:00
Minnist Justin Timberlake á Trump? Skemmtilegu hliðarveðmálin sem tengjast Ofurskálinni Að vanda bjóða veðmálasíður upp á hinu ýmsu möguleika fyrir Superbowl þar sem veðja má á hvaða hárlit Pink velur fyrir þjóðsönginn, hvort treyju Tom Brady verði stolið og hvort NSYNC mæti á sviðið á einhverjum tímapunkti. 4. febrúar 2018 21:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið