Réðst á leigubílstjóra og stal af honum síma Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2018 07:36 Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vihelm Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Skömmu eftir miðnætti var ölvaður maður handtekinn í Skógarhlíð grunaður um árás á leigubílstjóra og að hafa stolið frá honum farsíma. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp við Lækjargötu þar sem ekið hafði verið á umferðarljós og ökutækinu svo ekið af vettvangi. Afskipti höfð af ökumanninum skömmu síðar eftir að hann hafði einnig ekið á annan bíl. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.Til vandræða á HlemmiÞá var maður handtekinn við Hlemm um klukkan 17:30 í gær þar sem hann hafði „verið til vandræða“ og um 19:30 var kona í annarlegu ástandi handtekin á veitingahúsi við Suðurlandsbraut, en hún er grunuð um eignarspjöll. Í dagbók lögreglu kemur fram að ölvaður maður hafi verið handtekinn við Bankastræti skömmu eftir klukkan tvö í nótt þar sem hann var að veitast að dyravörðum. Lögregla hafði ítrekað beðið manninn að yfirgefa staðinn en alltaf kom hann strax aftur. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu meðan ástand hans batnar.Líkamsárás við Jafnasel Skömmu eftir klukkan eitt í nótt hafði lögregla afskipti af ökumanni og tveimur farþegum við Dalveg vegna líkamsárásar sem gerð var við Jafnasel, sem og skemmdarverka. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþoli fór á slysadeild, en hann var meðal annars með lausar tennur. Þá þurfti lögregla einnig að sinna fjölda annarra verkefna. Lög og regla Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Skömmu eftir miðnætti var ölvaður maður handtekinn í Skógarhlíð grunaður um árás á leigubílstjóra og að hafa stolið frá honum farsíma. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp við Lækjargötu þar sem ekið hafði verið á umferðarljós og ökutækinu svo ekið af vettvangi. Afskipti höfð af ökumanninum skömmu síðar eftir að hann hafði einnig ekið á annan bíl. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.Til vandræða á HlemmiÞá var maður handtekinn við Hlemm um klukkan 17:30 í gær þar sem hann hafði „verið til vandræða“ og um 19:30 var kona í annarlegu ástandi handtekin á veitingahúsi við Suðurlandsbraut, en hún er grunuð um eignarspjöll. Í dagbók lögreglu kemur fram að ölvaður maður hafi verið handtekinn við Bankastræti skömmu eftir klukkan tvö í nótt þar sem hann var að veitast að dyravörðum. Lögregla hafði ítrekað beðið manninn að yfirgefa staðinn en alltaf kom hann strax aftur. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu meðan ástand hans batnar.Líkamsárás við Jafnasel Skömmu eftir klukkan eitt í nótt hafði lögregla afskipti af ökumanni og tveimur farþegum við Dalveg vegna líkamsárásar sem gerð var við Jafnasel, sem og skemmdarverka. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþoli fór á slysadeild, en hann var meðal annars með lausar tennur. Þá þurfti lögregla einnig að sinna fjölda annarra verkefna.
Lög og regla Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira