Logi vill sjötíu milljónir: „Vildi ég gæti búið hér að eilífu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2018 12:30 Logi Pedro er að flytja. „Ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. Vildi ég gæti búið hér að eilífu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro sem hefur sett eign sína við Grettisgötu á sölu. Kaupverðið er um sjötíu milljónir en um er að ræða tveggja íbúða eign í steinsteyptu fjórbýlishúsi í hjarta borgarinnar í Reykjavík. Eigin er í heild 140 fermetrar. Stærri íbúðin er 106 fermetrar og hefur Logi sjálfur búið þar að undanförnu. Minni íbúðin er 34 fermetrar með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1930 en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 60 milljónir. Hér að neðan má sjá fallegar myndir frá íbúðum tónlistarmannsins sem gaf í gær út sit fyrsta lag með rapparanum Birni. Lagið ber nafnið Dúfan mín og má hlusta á það neðst í fréttinni.ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. vildi ég gæti búið hér að eilífu...https://t.co/23KrxY1kKC — Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018Virðulegt hús í miðborginni.Skemmtileg setustofa og mjög kósý.Svefnherbergi Loga og skósafnið hans fræga.Bjart og opið eldhús.Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf.Þetta er fyrsta lagið mitt. Ég reyndi að opna mig og skrifa niður hvernig mér leið á þessari stundu. Bara tilfinningar og hjartasár. Ég vona að þið fílið það.https://t.co/HOTXZBU2Nf— Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018 Hús og heimili Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
„Ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. Vildi ég gæti búið hér að eilífu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro sem hefur sett eign sína við Grettisgötu á sölu. Kaupverðið er um sjötíu milljónir en um er að ræða tveggja íbúða eign í steinsteyptu fjórbýlishúsi í hjarta borgarinnar í Reykjavík. Eigin er í heild 140 fermetrar. Stærri íbúðin er 106 fermetrar og hefur Logi sjálfur búið þar að undanförnu. Minni íbúðin er 34 fermetrar með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1930 en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 60 milljónir. Hér að neðan má sjá fallegar myndir frá íbúðum tónlistarmannsins sem gaf í gær út sit fyrsta lag með rapparanum Birni. Lagið ber nafnið Dúfan mín og má hlusta á það neðst í fréttinni.ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. vildi ég gæti búið hér að eilífu...https://t.co/23KrxY1kKC — Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018Virðulegt hús í miðborginni.Skemmtileg setustofa og mjög kósý.Svefnherbergi Loga og skósafnið hans fræga.Bjart og opið eldhús.Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf.Þetta er fyrsta lagið mitt. Ég reyndi að opna mig og skrifa niður hvernig mér leið á þessari stundu. Bara tilfinningar og hjartasár. Ég vona að þið fílið það.https://t.co/HOTXZBU2Nf— Logi Pedro (@logipedro101) January 31, 2018
Hús og heimili Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira