Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar! Mest lesið Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour
Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar!
Mest lesið Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Upp með taglið Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour