Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour