Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Kjartan Kjartansson skrifar 24. febrúar 2018 18:04 Alls starfa um 17.000 manns fyri Alþjóðaráð Rauða krossins um allan heim. Við innri endurskoðun kom 21 tilfelli í ljós þar sem starfsmenn höfðu látið af störfum vegna kynferðislegs misferlis. Vísir/AFP Alþjóðaráð Rauða krossins segir að 21 starfsmaður hafi hætt störfum fyrir hjálparsamtökin vegna kynferðislegs misferlis undanfarin þrjú ár. Starfsmennirnir greiddu fyrir kynlífsþjónustu og sögðu ýmist af sér eða voru reknir.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Yves Daccord, framkvæmdastjóra Rauða krossins, að nýlegar uppljóstranir um kynferðislega misnotkun og misbeitingu starfsmanna samtakanna hafi orðið til þess að þau hafi látið gera innri rannsókn í eigin ranni. Siðareglur samtakanna hafi bannað starfsmönnum sérstaklega að greiða fyrir kynlífsþjónustu frá árinu 2006. Nýlega var greint frá því að bresku hjálparsamtökin Oxfam hefðu hylmt yfir ásakanir um kynferðislegt misferli starfsmanna á Haítí. Þá hefur verið sagt frá því að sex starfsmenn eða samstarfsmenn samtakanna Plan International hafi gerst sekir um kynferðislega misnotkun. Tuttugu og tvö hjálparsamtök gáfu út sameiginlega afsökunarbeiðni í gær á að hafa brugðist í meðhöndlun sinni á ásökunum um kynferðislegt misferli starfsmanna, þar á meðal voru Oxfam og Save the Children. Fyrrverandi framkvæmdastjóri síðarnefndu samtakanna sagði af sér sem aðstoðarforstjóri Unicef í vikunni vegna ásakana um óviðeigandi hegðun í garð ungra kvenna þegar hann starfaði fyrir hjálparsamtökin. Haítí Mið-Ameríka Tengdar fréttir Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 14:15 Næstráðandi Oxfam hættir vegna vændisskandals Penny Lawrence, næstráðandi hjá Oxfam, einum stærstu góðgerðarsamtökum Bretlands, hefur sagt starf sínu lausu í kjölfarið á skandal sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 16:02 Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Alþjóðaráð Rauða krossins segir að 21 starfsmaður hafi hætt störfum fyrir hjálparsamtökin vegna kynferðislegs misferlis undanfarin þrjú ár. Starfsmennirnir greiddu fyrir kynlífsþjónustu og sögðu ýmist af sér eða voru reknir.Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir Yves Daccord, framkvæmdastjóra Rauða krossins, að nýlegar uppljóstranir um kynferðislega misnotkun og misbeitingu starfsmanna samtakanna hafi orðið til þess að þau hafi látið gera innri rannsókn í eigin ranni. Siðareglur samtakanna hafi bannað starfsmönnum sérstaklega að greiða fyrir kynlífsþjónustu frá árinu 2006. Nýlega var greint frá því að bresku hjálparsamtökin Oxfam hefðu hylmt yfir ásakanir um kynferðislegt misferli starfsmanna á Haítí. Þá hefur verið sagt frá því að sex starfsmenn eða samstarfsmenn samtakanna Plan International hafi gerst sekir um kynferðislega misnotkun. Tuttugu og tvö hjálparsamtök gáfu út sameiginlega afsökunarbeiðni í gær á að hafa brugðist í meðhöndlun sinni á ásökunum um kynferðislegt misferli starfsmanna, þar á meðal voru Oxfam og Save the Children. Fyrrverandi framkvæmdastjóri síðarnefndu samtakanna sagði af sér sem aðstoðarforstjóri Unicef í vikunni vegna ásakana um óviðeigandi hegðun í garð ungra kvenna þegar hann starfaði fyrir hjálparsamtökin.
Haítí Mið-Ameríka Tengdar fréttir Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 14:15 Næstráðandi Oxfam hættir vegna vændisskandals Penny Lawrence, næstráðandi hjá Oxfam, einum stærstu góðgerðarsamtökum Bretlands, hefur sagt starf sínu lausu í kjölfarið á skandal sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 16:02 Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Vændisskandall skekur ein stærstu góðgerðarsamtök Bretlands Ein stærstu og þekktustu góðgerðarsamtök Bretlands, Oxfam, gætu misst fjárframlög sín frá breska ríkinu vegna skandals sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 14:15
Næstráðandi Oxfam hættir vegna vændisskandals Penny Lawrence, næstráðandi hjá Oxfam, einum stærstu góðgerðarsamtökum Bretlands, hefur sagt starf sínu lausu í kjölfarið á skandal sem kominn er upp innan samtakanna. 12. febrúar 2018 16:02
Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12