Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour