Arion tekur yfir eignir United Silicon Kjartan Kjartansson skrifar 23. febrúar 2018 17:29 Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Vísir/Anton Brink Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni. United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni.
United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28
Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00
Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13
Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00