Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour