Ragga Ragnars opnar sig um líkamsskömm Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 13:27 Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. Visir/Vilhelm Gunnarsson „Ég hef gengið með þetta í huganum í langan tíma og ólst í raun upp við það að líkamlega sterkar konur væru ekki kvenlegar,“ segir sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir í færslu sinni á Instagram. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum. „Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns. Ég er stolt af því að vera 188 sentímetrar á hæð og var ég búin að ná þeirri hæð þegar ég var tólf ára. Ég geng glöð um í háum hælum.“ Ragnheiður segist hafa æft í marga klukkutíma á dag í tæplega þrjá áratugi. „Ég hef í tvígang tekið þátt í Ólympíuleikum og ótal sinnum keppt á heimsmeistara og Evrópumótum. Ég hef komið einu heilbrigðu barni inn í þennan heim. Það tók mig tíma að fatta það að ég get verið mjög kvenleg, en á sama tíma slegið fjölmörg met og náð mínum markmiðum.“ Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. A post shared by Ragnheiður Ragnarsdóttir (@raggaragnars) on Mar 8, 2018 at 2:29pm PST Íþróttir Sund Tengdar fréttir Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
„Ég hef gengið með þetta í huganum í langan tíma og ólst í raun upp við það að líkamlega sterkar konur væru ekki kvenlegar,“ segir sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir í færslu sinni á Instagram. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum. „Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns. Ég er stolt af því að vera 188 sentímetrar á hæð og var ég búin að ná þeirri hæð þegar ég var tólf ára. Ég geng glöð um í háum hælum.“ Ragnheiður segist hafa æft í marga klukkutíma á dag í tæplega þrjá áratugi. „Ég hef í tvígang tekið þátt í Ólympíuleikum og ótal sinnum keppt á heimsmeistara og Evrópumótum. Ég hef komið einu heilbrigðu barni inn í þennan heim. Það tók mig tíma að fatta það að ég get verið mjög kvenleg, en á sama tíma slegið fjölmörg met og náð mínum markmiðum.“ Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. A post shared by Ragnheiður Ragnarsdóttir (@raggaragnars) on Mar 8, 2018 at 2:29pm PST
Íþróttir Sund Tengdar fréttir Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00
Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45