Margrét Sanders leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. mars 2018 22:48 Margrét Sanders. Vísir/Vilhelm Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun leiða listann. Margrét starfar einnig sem ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu. Í tilkynningu frá fulltrúaráðinu segir að mikil stemmning ríki í herbúðum sjálfstæðismanna og að sex af tólf efstu sætum listans skipi einstaklingar sem ekki hafi komið við sögu á lista Sjálfstæðisflokksins áður. 1. Margrét Sanders, ráðgjafi 2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri 4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri 5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur 6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur 7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi 8. Þuríður B. Ægisson, stjórnmálafræðingur 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri 10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi 11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir 12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri 13. Barbara María Sawka, sjúkraliði 14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari 15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafræðingur 17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja 18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi 19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun 20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður 21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur 22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun leiða listann. Margrét starfar einnig sem ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu. Í tilkynningu frá fulltrúaráðinu segir að mikil stemmning ríki í herbúðum sjálfstæðismanna og að sex af tólf efstu sætum listans skipi einstaklingar sem ekki hafi komið við sögu á lista Sjálfstæðisflokksins áður. 1. Margrét Sanders, ráðgjafi 2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri 4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri 5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur 6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur 7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi 8. Þuríður B. Ægisson, stjórnmálafræðingur 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri 10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi 11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir 12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri 13. Barbara María Sawka, sjúkraliði 14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari 15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafræðingur 17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja 18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi 19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun 20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður 21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur 22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira