Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour