Enski og skoski landsliðsþjálfarinn berjast um leikmann Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2018 11:30 Scott McTominay. Vísir/Getty Scott McTominay hefur stimplað sig inn í lið Manchester United á þessu tímabili en þessi 21 árs gamli strákur er uppalinn hjá United og hefur verið þar í sextán ár. Jose Mourinho hefur notað hann inn á miðju Manchester United að undanförnu og nú vilja bæði landsliðsþjálfari Englands og landsliðsþjálfari Skotlands fá strákinn í sitt landslið. Það lítur úr fyrir að landsliðsþjálfarnir séu nú báðir að hefja herferð með það markmið að sannfæra strákinn um að velja frekar sitt landslið. Enska landsliðið er á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar en Skotar sátu eftir með sárt ennið. Scott McTominay mun hitta Alex McLeish, þjálfara skoska landsliðsins, á fimmtudaginn kemur og þá ætlar Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, að mæta á æfingasvæði Manchester United í dag til að ræða við McTominay.or? Man Utd's Scott McTominay met Scotland boss Alex McLeish on Thursday with Gareth Southgate poised to meet with him today. Read morehttps://t.co/J4aGOlLhvF#MUFCpic.twitter.com/hKpwwpkglR — BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2018 Scott McTominay hefur ekki leikið landsleik á ferlinum. Hann er fæddur í Lancaster í Englandi en faðir hans er skoskur sem gefur honum tækifæri til að spila frekar fyrir skoska landsliðið. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Scott McTominay var frekar í byrjunarliði Manchester United heldur en 89 milljón punda maðurinn Paul Pogba þegar liðið spilaði sinn fyrri leik á móti Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Scott McTominay hefur leikið alls 17 leiki á leiktíðinni en hann hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum. Jose Mourinho lét hann fylgja eftir Eden Hazard í leiknum á móti Chelsea um síðustu helgi. Scott McTominay kom til Manchester United þegar hann var aðeins fimm ára en í október skrifaði hann undir nýjan samning sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2021. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Scott McTominay hefur stimplað sig inn í lið Manchester United á þessu tímabili en þessi 21 árs gamli strákur er uppalinn hjá United og hefur verið þar í sextán ár. Jose Mourinho hefur notað hann inn á miðju Manchester United að undanförnu og nú vilja bæði landsliðsþjálfari Englands og landsliðsþjálfari Skotlands fá strákinn í sitt landslið. Það lítur úr fyrir að landsliðsþjálfarnir séu nú báðir að hefja herferð með það markmið að sannfæra strákinn um að velja frekar sitt landslið. Enska landsliðið er á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar en Skotar sátu eftir með sárt ennið. Scott McTominay mun hitta Alex McLeish, þjálfara skoska landsliðsins, á fimmtudaginn kemur og þá ætlar Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, að mæta á æfingasvæði Manchester United í dag til að ræða við McTominay.or? Man Utd's Scott McTominay met Scotland boss Alex McLeish on Thursday with Gareth Southgate poised to meet with him today. Read morehttps://t.co/J4aGOlLhvF#MUFCpic.twitter.com/hKpwwpkglR — BBC Sport (@BBCSport) March 2, 2018 Scott McTominay hefur ekki leikið landsleik á ferlinum. Hann er fæddur í Lancaster í Englandi en faðir hans er skoskur sem gefur honum tækifæri til að spila frekar fyrir skoska landsliðið. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Scott McTominay var frekar í byrjunarliði Manchester United heldur en 89 milljón punda maðurinn Paul Pogba þegar liðið spilaði sinn fyrri leik á móti Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Scott McTominay hefur leikið alls 17 leiki á leiktíðinni en hann hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu þremur leikjum. Jose Mourinho lét hann fylgja eftir Eden Hazard í leiknum á móti Chelsea um síðustu helgi. Scott McTominay kom til Manchester United þegar hann var aðeins fimm ára en í október skrifaði hann undir nýjan samning sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2021.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira