Tiger Woods með mestu yfirburðina í íþróttaheiminum á síðustu tuttugu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 12:30 Tiger Woods. Vísir/Getty ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Blaðmenn ESPN The Magazine notuðu tölfræði til að rökstyðja val sitt og fundu út svokallaða yfirburðar-einkunn eða „Dominance rating“ eins og þeir kalla þennan stuðul sinn. Sá sem kom bestur út úr þessum útreikningi og tryggði sér titilinn mesti yfirburðar íþróttamaður heims síðustu tuttugu ár er kylfingurinn Tiger Woods. Tiger Woods var vissulega magnaður á árunum 1999 til 2009 þegar hann vann 5,8 PGA-mót á meðaltali á ári og tryggði sér sigur á þrettán risamótum en sá næstbesti vann þrjú risamót á sama tíma. Yfirburðir hans á þessum tíma voru jafn magnaðir og það var erfitt að horfa upp á allskyns erfiðleika hans síðari áratuginn. Tiger Woods hafði betur í baráttunni við NBA-körfuboltamanninn LeBron James, ameríska fótboltamanninn Peyton Manning, NASCAR-ökumanninn Jimmie Johnson og tenniskappann Roger Federer en þeir eru í næstu sætum.It's ESPN the Magazine's 20th anniversary, and to celebrate, we're ranking the most dominant athletes of the past 20 years. Who's No. 1? He's on our cover. pic.twitter.com/rkfAEmsi5K — ESPN (@espn) March 18, 2018 Efsta konan á listanum er sænsku kylfingurinn Annika Sorenstam sem er í sjötta sæti á heildarlistanum. Ein önnur kona er inn á topp tíu og það er hin brasilíska Marta. Tenniskonan Serena Williams, besta tenniskona allra tíma er í tólfta sæti, einu sæti á undan áströslku körfuboltakonunni Lauren Jackson. Marta er bestu fótboltaleikmaðurinn á þessum tuttugu árum því hún er sett ofar en bæði argenínski knattspynumaðurinn Lionel Messi (11. sæti) og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo (14. sæti). Það vekur þó sérstaklega athygli að jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt nær aðeins tíunda sæti á listanum þrátt fyrir að vinna átta Ólympíugull og ellefu heimsmeistaratitla á tíu ára kafla. Það má lesa mjög flotta og vel útlistaða samantekt ESPN á listanum með því að smella hér en topp tuttugu listinn er síðan hér fyrir neðan.Mestu yfirburðir íþróttafólks í heiminum síðustu tuttugu árin: 1. Tiger Woods, golf 2. LeBron James, körfubolti 3. Peyton Manning, amerískur fótbolti 4. Jimmie Johnson, kappakstursökumaður 5. Roger Federer, tennis 6. Annika Sorenstam, golf 7. Michael Schumacher, formúla eitt 8. Floyd Mayweather, box 9. Marta, fótbolti 10. Usain Bolt, frjálsar íþróttir 11. Lionel Messi, fótbolti 12. Serena Williams, tennis 13. Lauren Jackson, körfubolti 14. Cristiano Ronaldo, fótbolti 15. Novak Djokovic, tennis 16. Allyson Felix, frjálsar íþróttir 17. Barry Bonds, hafnarbolti 18. Mike Trout, hafnarbolti 19. Manny Pacquiao, box 20. Tom Brady, amerískur fótboltii Íþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Blaðmenn ESPN The Magazine notuðu tölfræði til að rökstyðja val sitt og fundu út svokallaða yfirburðar-einkunn eða „Dominance rating“ eins og þeir kalla þennan stuðul sinn. Sá sem kom bestur út úr þessum útreikningi og tryggði sér titilinn mesti yfirburðar íþróttamaður heims síðustu tuttugu ár er kylfingurinn Tiger Woods. Tiger Woods var vissulega magnaður á árunum 1999 til 2009 þegar hann vann 5,8 PGA-mót á meðaltali á ári og tryggði sér sigur á þrettán risamótum en sá næstbesti vann þrjú risamót á sama tíma. Yfirburðir hans á þessum tíma voru jafn magnaðir og það var erfitt að horfa upp á allskyns erfiðleika hans síðari áratuginn. Tiger Woods hafði betur í baráttunni við NBA-körfuboltamanninn LeBron James, ameríska fótboltamanninn Peyton Manning, NASCAR-ökumanninn Jimmie Johnson og tenniskappann Roger Federer en þeir eru í næstu sætum.It's ESPN the Magazine's 20th anniversary, and to celebrate, we're ranking the most dominant athletes of the past 20 years. Who's No. 1? He's on our cover. pic.twitter.com/rkfAEmsi5K — ESPN (@espn) March 18, 2018 Efsta konan á listanum er sænsku kylfingurinn Annika Sorenstam sem er í sjötta sæti á heildarlistanum. Ein önnur kona er inn á topp tíu og það er hin brasilíska Marta. Tenniskonan Serena Williams, besta tenniskona allra tíma er í tólfta sæti, einu sæti á undan áströslku körfuboltakonunni Lauren Jackson. Marta er bestu fótboltaleikmaðurinn á þessum tuttugu árum því hún er sett ofar en bæði argenínski knattspynumaðurinn Lionel Messi (11. sæti) og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo (14. sæti). Það vekur þó sérstaklega athygli að jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt nær aðeins tíunda sæti á listanum þrátt fyrir að vinna átta Ólympíugull og ellefu heimsmeistaratitla á tíu ára kafla. Það má lesa mjög flotta og vel útlistaða samantekt ESPN á listanum með því að smella hér en topp tuttugu listinn er síðan hér fyrir neðan.Mestu yfirburðir íþróttafólks í heiminum síðustu tuttugu árin: 1. Tiger Woods, golf 2. LeBron James, körfubolti 3. Peyton Manning, amerískur fótbolti 4. Jimmie Johnson, kappakstursökumaður 5. Roger Federer, tennis 6. Annika Sorenstam, golf 7. Michael Schumacher, formúla eitt 8. Floyd Mayweather, box 9. Marta, fótbolti 10. Usain Bolt, frjálsar íþróttir 11. Lionel Messi, fótbolti 12. Serena Williams, tennis 13. Lauren Jackson, körfubolti 14. Cristiano Ronaldo, fótbolti 15. Novak Djokovic, tennis 16. Allyson Felix, frjálsar íþróttir 17. Barry Bonds, hafnarbolti 18. Mike Trout, hafnarbolti 19. Manny Pacquiao, box 20. Tom Brady, amerískur fótboltii
Íþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira