Fjórir nýliðar og Wilshere í fyrsta sinn í enska landsliðinu eftir „skömmina“ á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 14:15 Jack Wilshere átti lítið í Aron Einar Gunnarsson á EM 2016. Vísir/Getty Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. Fjórir nýliðar eru í landsliðshópi Gareth Southgate að þessu sinni. Það eru Nick Pope, markvörður Burnley, James Tarkowski, miðvörður Burnley, Alfie Mawson, miðvörður Swansea og Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth. Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Danny Welbeck koma aftur inn í enska landsliðið en það er ekkert pláss fyrir Gary Cahill. Harry Kane er meiddur og því ekki með að þessu sinni. Jack Wilshere hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan í tapinu vandræðalega á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016. Joe Hart heldur aftur á móti sæti sínu í landsliðinu sem kemur kannski sumum svolítið á óvart en það fylgir sögunni að það eru fjórir markmenn í hópnum að þessu sinni.Here's our 2-man squad for the #ThreeLions' games against the Netherlands and Italy. Join us at @wembleystadium – tickets on sale now: https://t.co/hXIfok2kevpic.twitter.com/ZzqpepmfqA — England (@England) March 15, 2018Enski landsliðshópurinn:Markmenn: Joe Hart, Jordan Pickford, Jack Butland, Nick PopeVarnarmenn: Kyle Walker, Kieran Tripper, Ryan Bertrand, Danny Rose, John Stones, James Tarkowski, Alfie Mawson, Joe Gomez, Harry MaguireMiðjumenn: Eric Dier, Jack Wilshere, Jordan Henderson, Jake Livermore, Adam Lallana, Alex Oxlade-Chamberlain, Dele Alli, Raheem Sterling, Ashley Young, Jesse Lingard, Lewis CookSóknarmenn: Danny Welbeck, Jamie Vardy, Marcus Rashford. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. Fjórir nýliðar eru í landsliðshópi Gareth Southgate að þessu sinni. Það eru Nick Pope, markvörður Burnley, James Tarkowski, miðvörður Burnley, Alfie Mawson, miðvörður Swansea og Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth. Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Danny Welbeck koma aftur inn í enska landsliðið en það er ekkert pláss fyrir Gary Cahill. Harry Kane er meiddur og því ekki með að þessu sinni. Jack Wilshere hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan í tapinu vandræðalega á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016. Joe Hart heldur aftur á móti sæti sínu í landsliðinu sem kemur kannski sumum svolítið á óvart en það fylgir sögunni að það eru fjórir markmenn í hópnum að þessu sinni.Here's our 2-man squad for the #ThreeLions' games against the Netherlands and Italy. Join us at @wembleystadium – tickets on sale now: https://t.co/hXIfok2kevpic.twitter.com/ZzqpepmfqA — England (@England) March 15, 2018Enski landsliðshópurinn:Markmenn: Joe Hart, Jordan Pickford, Jack Butland, Nick PopeVarnarmenn: Kyle Walker, Kieran Tripper, Ryan Bertrand, Danny Rose, John Stones, James Tarkowski, Alfie Mawson, Joe Gomez, Harry MaguireMiðjumenn: Eric Dier, Jack Wilshere, Jordan Henderson, Jake Livermore, Adam Lallana, Alex Oxlade-Chamberlain, Dele Alli, Raheem Sterling, Ashley Young, Jesse Lingard, Lewis CookSóknarmenn: Danny Welbeck, Jamie Vardy, Marcus Rashford.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira