Gylfi frá í sex til átta vikur: Tímabilið búið með Everton en hann nær HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 12:08 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu um síðustu helgi. Vísir/Getty Everton hefur staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili. Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að Gylfi ætti að vera búinn að ná sér fyrir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi í sumar. Everton segir að Gylfi verði frá í sex til átta vikur en hann meiddist á hné í leiknum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.| It is anticipated Gylfi Sigurdsson will be sidelined for between 6-8 weeks with the knee injury he sustained against Brighton. Update https://t.co/q1o4eagyyHpic.twitter.com/2eFA4NXFmu — Everton (@Everton) March 14, 2018 Miklar vangaveltur fóru strax í gang um það að Gylfi væri hugsanlega að fara að missa af HM vegna þessarra meiðsla en nú lítur þetta betur út fyrir íslenska landsliðsmanninn. Það að Gylfi hafi klárað leikinn gat þó tilefni til örlítillar bjartsýni enda nokkuð ljóst þá að hann væri ekki búinn að slíta liðbönd. Óvissan bauð þó upp á svartsýni og áhyggjur af því hvað íslenska landsliðið myndi gera án Gylfa Þórs Sigurðssonar í Rússlandi. Sem betur þurfum við ekki að kynnast þeirri stöðu í Rússlandi. Íslenska landsliðið er að fara að spila í Bandaríkjunum í lok þessa mánaða og Gylfi verður ekki með í þeim leikjum en ætti að geta spilað leikina í byrjun júní gangi endurhæfingin vel. Hann gæti fengið mánuð til að koma sér aftur í toppform en svo er alltaf spurningin um leikformið sem verður aldrei fyrsta flokks eftir svo langan tíma í burtu frá fótboltavellinum. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Everton hefur staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki fleiri leiki með liðinu á þessu tímabili. Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að Gylfi ætti að vera búinn að ná sér fyrir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi í sumar. Everton segir að Gylfi verði frá í sex til átta vikur en hann meiddist á hné í leiknum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.| It is anticipated Gylfi Sigurdsson will be sidelined for between 6-8 weeks with the knee injury he sustained against Brighton. Update https://t.co/q1o4eagyyHpic.twitter.com/2eFA4NXFmu — Everton (@Everton) March 14, 2018 Miklar vangaveltur fóru strax í gang um það að Gylfi væri hugsanlega að fara að missa af HM vegna þessarra meiðsla en nú lítur þetta betur út fyrir íslenska landsliðsmanninn. Það að Gylfi hafi klárað leikinn gat þó tilefni til örlítillar bjartsýni enda nokkuð ljóst þá að hann væri ekki búinn að slíta liðbönd. Óvissan bauð þó upp á svartsýni og áhyggjur af því hvað íslenska landsliðið myndi gera án Gylfa Þórs Sigurðssonar í Rússlandi. Sem betur þurfum við ekki að kynnast þeirri stöðu í Rússlandi. Íslenska landsliðið er að fara að spila í Bandaríkjunum í lok þessa mánaða og Gylfi verður ekki með í þeim leikjum en ætti að geta spilað leikina í byrjun júní gangi endurhæfingin vel. Hann gæti fengið mánuð til að koma sér aftur í toppform en svo er alltaf spurningin um leikformið sem verður aldrei fyrsta flokks eftir svo langan tíma í burtu frá fótboltavellinum.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira