Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 09:45 Gylfi Þór Sigurðsson Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28