Rífumst í þessum mánuði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. mars 2018 13:00 Stefanía Ásdís við listaverkin sem hún bjó til á vegginn og Aníta Ósk með veðhlauparann sem hún byrjaði að rækta í 1. bekk. Vísir/Eyþór Systurnar Stefanía Ásdís og Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí. Þær eiga nú heima í Hveragerði en voru áður í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hvernig leika þær sér helst saman? Stefanía: Með því að rífast. (Þær skellihlæja báðar.) Að minnsta kosti í þessum mánuði. Hvað rífist þið um? Aníta: Um dótið, Ég vil hafa það sem hún er að leika með og öfugt! Sláist þið? Aníta: Nei, en hún beit mig einu sinni. Stefanía: Og ég fór í straff. Fórstu þá inn í herbergið þitt? Stefanía: Nei, ég bara fékk ekki að fara út að leika dálitla stund. Eigið þið vini hér í kring? Aníta: Ég á nokkra. Stefanía: Og ég á fimm vinkonur hérna. Finnst ykkur gaman að lesa? Já, um líkamann. Það er fróðlegt. En hvað er skemmtilegast í skólanum? Stefanía: Krakkaspjallið, þá er hálfur bekkurinn að tala saman og æfa samskipti og tveir kennarar að stjórna meðan hinn helmingurinn er í tölvu eða tónmennt. Aníta: Stærðfræði og líka nudd sem er stundum í lok skóladags. Ert þú þá nudduð eða lærir þú að nudda aðra? Aníta: Hvort tveggja. Ég nudda og fæ líka nudd. Stefanía: Ég er í jóga í skólanum, einn tími er 20 mínútur og svo er farið í sund. Er ykkur kennd ræktun hér í blómabænum? Stefanía: Já, í 3. bekk. Þá er farið í Garðyrkjuskólann. Aníta: Ég fékk að rækta blóm í 1. bekk og það hefur stækkað rosalega mikið. Ég skal sýna ykkur það. Ég er alltaf að snyrta það. Stefanía: Mitt blóm er bara ónýtt. –Fáum við eina opnu í blaðinu? Eða kannski tvær? Nei, en hvað er best við að búa í Hveragerði? Stefanía: Þá þurfum við ekki að fara til Keflavíkur að versla eins og þegar við vorum í Vogunum. Aníta: Hér eru búðir sem við getum keypt allt í. Stefanía: Svo er fullt af krummum. Þeir búa uppi í hamrinum. Aníta. Já, og berjast um brauðið sem litlu fuglarnir eiga að fá. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Systurnar Stefanía Ásdís og Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí. Þær eiga nú heima í Hveragerði en voru áður í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hvernig leika þær sér helst saman? Stefanía: Með því að rífast. (Þær skellihlæja báðar.) Að minnsta kosti í þessum mánuði. Hvað rífist þið um? Aníta: Um dótið, Ég vil hafa það sem hún er að leika með og öfugt! Sláist þið? Aníta: Nei, en hún beit mig einu sinni. Stefanía: Og ég fór í straff. Fórstu þá inn í herbergið þitt? Stefanía: Nei, ég bara fékk ekki að fara út að leika dálitla stund. Eigið þið vini hér í kring? Aníta: Ég á nokkra. Stefanía: Og ég á fimm vinkonur hérna. Finnst ykkur gaman að lesa? Já, um líkamann. Það er fróðlegt. En hvað er skemmtilegast í skólanum? Stefanía: Krakkaspjallið, þá er hálfur bekkurinn að tala saman og æfa samskipti og tveir kennarar að stjórna meðan hinn helmingurinn er í tölvu eða tónmennt. Aníta: Stærðfræði og líka nudd sem er stundum í lok skóladags. Ert þú þá nudduð eða lærir þú að nudda aðra? Aníta: Hvort tveggja. Ég nudda og fæ líka nudd. Stefanía: Ég er í jóga í skólanum, einn tími er 20 mínútur og svo er farið í sund. Er ykkur kennd ræktun hér í blómabænum? Stefanía: Já, í 3. bekk. Þá er farið í Garðyrkjuskólann. Aníta: Ég fékk að rækta blóm í 1. bekk og það hefur stækkað rosalega mikið. Ég skal sýna ykkur það. Ég er alltaf að snyrta það. Stefanía: Mitt blóm er bara ónýtt. –Fáum við eina opnu í blaðinu? Eða kannski tvær? Nei, en hvað er best við að búa í Hveragerði? Stefanía: Þá þurfum við ekki að fara til Keflavíkur að versla eins og þegar við vorum í Vogunum. Aníta: Hér eru búðir sem við getum keypt allt í. Stefanía: Svo er fullt af krummum. Þeir búa uppi í hamrinum. Aníta. Já, og berjast um brauðið sem litlu fuglarnir eiga að fá.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira