Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2018 17:00 Shahab Zahedi í leik með ÍBV í Pepsi-deildinni í fyrra. Hann skoraði þessum leik á móti FH. Vísir/Eyþór Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. Shahab Zahedi lék með liðinu í fyrra og verður áfram með liðinu í sumar. Í viðbót við hann hafa bæst þeir Irman Sarbazi og Eshan Sarbazi og Parsa Zamaniand. Allir þessir fjórir eru staddir í æfingaferð á Spáni. Ehsan Sarbazi er þekktastur af þeim en hann er 23 ára miðjumaður. Hinir tveir eiga eftir að skapa sér nafn í fótboltaheiminum. „Þeir koma úr sömu akademíu og Shahab. Þeir verða með okkur og KFS í sumar. Þetta er áframhaldandi samvinna við þessa akademíu sem þeir koma úr," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Shahab Zahedi kom til ÍBV um mitt mót í fyrra og skoraði fjögur mörk í níu leikjum í Pepsi-deildinni 2017. Zahedi skoraði reyndar ekki í fyrstu sjö umferðunum eftir að hann mætti út í Eyjar og var tvisvar ónotaður varamaður á þessum tíma. Shahab Zahedi skoraði hinsvegar tvö mörk í 2-1 í mikilvægum sigri á Grindavík og skoraði einnig á móti bæði FH og Breiðabliki. Shahab Zahedi er nú með samning við ÍBV út 2020. „Þeir koma til okkar til þessa að bæta sig sem fótboltamenn. Þeir senda þá til okkar til þess að við gerum þá betri. Einhverjir verða í KFS og kannski einhverjir með okkur. Þetta tekur tíma eins og sást með Shahab í fyrra," sagði Kristján við fótbolti.net. KFS liðið leikur í C-riðli 4. deildar í sumar og er fyrsti leikur liðsins á móti Kóngunum 19. maí. Pepsi-deildarlið ÍBV hefur aftur á móti leik á móti Breiðabliki laugardaginn 28. apríl. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. Shahab Zahedi lék með liðinu í fyrra og verður áfram með liðinu í sumar. Í viðbót við hann hafa bæst þeir Irman Sarbazi og Eshan Sarbazi og Parsa Zamaniand. Allir þessir fjórir eru staddir í æfingaferð á Spáni. Ehsan Sarbazi er þekktastur af þeim en hann er 23 ára miðjumaður. Hinir tveir eiga eftir að skapa sér nafn í fótboltaheiminum. „Þeir koma úr sömu akademíu og Shahab. Þeir verða með okkur og KFS í sumar. Þetta er áframhaldandi samvinna við þessa akademíu sem þeir koma úr," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, í samtali við vefsíðuna fótbolti.net. Shahab Zahedi kom til ÍBV um mitt mót í fyrra og skoraði fjögur mörk í níu leikjum í Pepsi-deildinni 2017. Zahedi skoraði reyndar ekki í fyrstu sjö umferðunum eftir að hann mætti út í Eyjar og var tvisvar ónotaður varamaður á þessum tíma. Shahab Zahedi skoraði hinsvegar tvö mörk í 2-1 í mikilvægum sigri á Grindavík og skoraði einnig á móti bæði FH og Breiðabliki. Shahab Zahedi er nú með samning við ÍBV út 2020. „Þeir koma til okkar til þessa að bæta sig sem fótboltamenn. Þeir senda þá til okkar til þess að við gerum þá betri. Einhverjir verða í KFS og kannski einhverjir með okkur. Þetta tekur tíma eins og sást með Shahab í fyrra," sagði Kristján við fótbolti.net. KFS liðið leikur í C-riðli 4. deildar í sumar og er fyrsti leikur liðsins á móti Kóngunum 19. maí. Pepsi-deildarlið ÍBV hefur aftur á móti leik á móti Breiðabliki laugardaginn 28. apríl.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira