Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 18:00 Sara Dögg Svanhildardóttir er oddviti Garðabæjarlistans, nýs framboðs í Garðabæ. Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira
Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira
Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14