Hlynur og Pavel búnir að stinga af eftir tvo leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 12:00 Hlynur Elías Bæringsson. Vísir/Eyþór Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum. Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum.
Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira