Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. apríl 2018 20:30 Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Flokkur fólksins býður í fyrsta skipti fram lista fyrir borgastjórnarkosningar í ár og kynnti Inga Sæland, formaður flokksins, frambjóðendur í dag. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, mun leiða listann en hún var áður varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir stefnu Flokks fólksins ríma betur við hugmyndafræði hennar og tilfinningar enda setji flokkurinn fólk í forgang. „Þetta fann ég ekki hjá Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma. Þar var fólk ekki sett í forgang en það gerir Flokkur fólksins svo sannarlega. Við viljum koma fólki í skjól og undir þak í Reykjavík,“ segir Kolbrún. Önnur stefnumál flokksins er að koma leikskólamálum í réttan farveg en Kolbrún segir borgarstjórn hafa sofið á verðinum síðustu átta ár í þeim málum. En hvernig vill flokkurinn gera betur?Karl Berndsen segist hafa upplifað mikið fall úr glamúrnum yfir á örorkubætur þegar hann fékk krabbamein.visir/sigurjón„Við viljum forgangsraða. Það eru peningar til en það er bara spurning hvernig við notum þá. Það þýðir auðvitað að rándýr verkefni verðia að fara neðar á listann. Til dæmis Borgarlínan, við erum ekki á móti Borgarlínu en við viljum raða þessu upp á nýtt.“ Karl Berndsen, hárgreiðslumeistari, er í öðru sæti listans. Hann segir fallið hafa verið hátt þegar hann varð öryrki vegna krabbameins og þá hafi hann séð að styðja þurfi betur við fátæka, öryrkja og heimilislausa. Nefnir hann aðbúnað, aðgöngumál og hjúkrunarheimili. „Það er svo margt sem má gera fyrir þá sem eru minnimáttar. Ég hugsaði bara með mér, þú ferð ekki að leggjast niður og sitja heima og prjóna, þannig að ég ákvað að láta til mín taka og stefnumál Flokks fólksins höfða til mín," segir hann.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. 6. apríl 2018 16:44
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6. apríl 2018 14:47