Það kemur í ljós að raunveruleikastjarna á í jafn miklum erfiðleikum og aðrir að fá alla fjölskylduna saman á góða mynd og segir að eftir þetta skot hafi allir endað grátandi, meira að segja hún.
Myndin var tekin á páskadag og virðast fjölskyldumeðlimir í mismiklu stuði.