Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 09:16 Glamour/Getty Leikaraparið Channing Tatum og Jenna Dewan hafa ákveðið að skilja eftir 9 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá hjónunum sem Dewan setti á Instagramsíðu sína í gær. Þar kemur fram að skilnaðurinn fari fram í hinu mesta bróðerni og að þau elski hvort annað ennþá, en að þau þurfi smá pásu frá hvort öðru núna. Dewan og Tatum kynntust við tökur á dansmyndinni vinsælu Step Up og eiga saman fjögurra ára dótturina, Everly. Parið hefur verið eitt það vinsælasta í Hollywood síðan þau tóku saman, enda dugleg að deila lífi sínu með aðdáendum. Þetta er því ákveðinn skellur svona rétt eftir hátíðarnar, við viðurkennum það. Á meðan allt lék í lyndi í nóvember í fyrra. A post shared by Jenna Dewan Tatum (@jennadewan) on Apr 2, 2018 at 6:13pm PDT Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Að taka stökkið Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour
Leikaraparið Channing Tatum og Jenna Dewan hafa ákveðið að skilja eftir 9 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá hjónunum sem Dewan setti á Instagramsíðu sína í gær. Þar kemur fram að skilnaðurinn fari fram í hinu mesta bróðerni og að þau elski hvort annað ennþá, en að þau þurfi smá pásu frá hvort öðru núna. Dewan og Tatum kynntust við tökur á dansmyndinni vinsælu Step Up og eiga saman fjögurra ára dótturina, Everly. Parið hefur verið eitt það vinsælasta í Hollywood síðan þau tóku saman, enda dugleg að deila lífi sínu með aðdáendum. Þetta er því ákveðinn skellur svona rétt eftir hátíðarnar, við viðurkennum það. Á meðan allt lék í lyndi í nóvember í fyrra. A post shared by Jenna Dewan Tatum (@jennadewan) on Apr 2, 2018 at 6:13pm PDT
Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Að taka stökkið Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour