Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 17:00 Viðar Örn Kjartansson skorar hjá markverði Katar í landsleik Íslands og Katar í nóvember 2017. Vísir/AFP Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Knattspyrnusamband Katar hefur staðfest að landslið Katar verði með í keppnini sem fer fram í Brasilíu sumarið 2019. Katar er ekki eina boðsþjóðin í Copa America 2019 því þar munu einnig taka þátt Kína, Japan, Mexíkó og tvær þjóðir til viðbótar úr Mið-Ameríku. Sum landsliðin koma því langa leið til að taka þátt. Suðurameríkukeppnin verður sextán þjóða keppni næsta sumar en aðeins tíu þjóðir tilheyra knattspyrnusambandi Suður-Ameríku. Katar er að undirbúa landslið sitt fyrir heimsmeistarakeppnina árið 2022 sem fer einmitt fram í Katar. Katarbúar hafa því lagt mikla áherslu á því að komast í þessa Suðurameríkukeppni þegar ljóst var að opið væri fyrir þrjár Asíuþjóðir að taka þátt. Keppnin fer fram á átta leikvöllum í sjö borgum í Brasilíu þar á meðal á Maracanã leikvanginum í Ríó sem hefur hýst bæði HM og Ólympíuleika á síðustu árum. Keppnin fer fram 14. júní til 7. júlí 2019.CONMEBOL officially invites Qatar to take part in the 2019 Copa America #Qatar#CopaAmerica#Brazilhttps://t.co/7CPfIu7YDv — Football Qatar (@FootballQatar) April 12, 2018 https://t.co/TidxJwBJgz#Qatar to participate in 2019 #copaamerica , confirms #QFA@qatar_olympic@QFA_ENpic.twitter.com/F3OaXHbnr2— Doha Stadium Plus (@Dohastadiumplus) April 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Knattspyrnusamband Katar hefur staðfest að landslið Katar verði með í keppnini sem fer fram í Brasilíu sumarið 2019. Katar er ekki eina boðsþjóðin í Copa America 2019 því þar munu einnig taka þátt Kína, Japan, Mexíkó og tvær þjóðir til viðbótar úr Mið-Ameríku. Sum landsliðin koma því langa leið til að taka þátt. Suðurameríkukeppnin verður sextán þjóða keppni næsta sumar en aðeins tíu þjóðir tilheyra knattspyrnusambandi Suður-Ameríku. Katar er að undirbúa landslið sitt fyrir heimsmeistarakeppnina árið 2022 sem fer einmitt fram í Katar. Katarbúar hafa því lagt mikla áherslu á því að komast í þessa Suðurameríkukeppni þegar ljóst var að opið væri fyrir þrjár Asíuþjóðir að taka þátt. Keppnin fer fram á átta leikvöllum í sjö borgum í Brasilíu þar á meðal á Maracanã leikvanginum í Ríó sem hefur hýst bæði HM og Ólympíuleika á síðustu árum. Keppnin fer fram 14. júní til 7. júlí 2019.CONMEBOL officially invites Qatar to take part in the 2019 Copa America #Qatar#CopaAmerica#Brazilhttps://t.co/7CPfIu7YDv — Football Qatar (@FootballQatar) April 12, 2018 https://t.co/TidxJwBJgz#Qatar to participate in 2019 #copaamerica , confirms #QFA@qatar_olympic@QFA_ENpic.twitter.com/F3OaXHbnr2— Doha Stadium Plus (@Dohastadiumplus) April 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira