Heimir fékk gæsahúð yfir skilaboðum leikmanna sem ekki voru valdir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 14:58 Heimir og félagar á fundinum í dag Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46
Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12
Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30
Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45
Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01