Heimir fékk gæsahúð yfir skilaboðum leikmanna sem ekki voru valdir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 14:58 Heimir og félagar á fundinum í dag Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem fara á HM í Rússlandi í sumar. Stór nöfn náðu ekki inn í þennan hóp og sagði Heimir það vera erfitt að tilkynna þeim það sem ekki fóru með. Heimir sendi þeim leikmönnum sem ekki voru valdir sjálfur skilaboð í morgun og tilkynnti þeim það. Hann sagðist hafa fengið gæsahúð við að lesa sum svörin sem hann fékk til baka og tók þá upp símann og las tvenn skilaboð í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport. „Takk fyrir skilaboðin. Gangi ykkur sem allra best, ég er hrikalega stoltur yfir því að vera hluti af þessum hópi. Mun peppa strákana alla leið, mundu að ég er alltaf klár,“ las Heimir en hann vildi ekki gefa það upp frá hverjum skilaboðin væru. „Auðvitað svekkjandi. Ég var alls ekki undir þetta búinn, ég óska ykkur alls hins besta og mun vera stuðningsmaður númer eitt. Er að sjálfsögðu alltaf klár er kallið kemur. Er líka glaður fyrir hönd vina minna sem fengu ekki að upplifa EM og eru mögulega í hópnum að þessu sinni.“KSÍ skilaði 35 manna hóp inn til FIFA og hefur til 4. júní til þess að gera einhverjar breytingar, fari svo að einhverjir úr lokahópnum forfallist.Þeir leikmenn sem eru til taks eru eftirfarandi: Ögmundur Kristinsson, Excelsior Ingvar Jónsson, Sandefjord Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Hjörtur Hermannsson, Bröndby Theodór Elmar Bjarnason, Elazgispor Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, St. Gallen Elías Már Ómarsson, Gautaborg Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Andri Rúnar Bjarnason, Helsinborg Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Kolbeinn Sigþórsson, Nantes
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46 Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12 Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30 Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45 Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Viðar Örn Kjartansson komst ekki í hópinn. 11. maí 2018 13:46
Tengdafaðir Ögmundar stal senunni á blaðamannafundinum Steinar Skarphéðinn Jónsson, tengdafaðir Ögmundar Kristinssonar markvarðar, var óvæntur gestur í höfuðstöðvum KSÍ þegar landsliðshópurinn fyrir HM í Rússlandi var kynntur í dag. 11. maí 2018 14:12
Bein útsending: Heimir velur HM-hópinn Heimir Hallgrímsson tilkynnir hvaða 23 leikmenn spila fyrir Íslands hönd á HM 2018 í Rússlandi. 11. maí 2018 12:30
Svona lítur 23 manna HM hópur Heimis út Albert Guðmundsson er í 23 manna lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum. 11. maí 2018 13:45
Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. 11. maí 2018 14:01