Næstdýrasti kjóllinn í sjónvarpi 2018? Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 10. maí 2018 17:30 Það var mikið sjónarspil að horfa á dýra kjólinn hennar Elinu frá Eistlandi. Fréttablaðið/Getty Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðs- framkomu í Eurovision- keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í loka- keppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Kjóllinn sem hún klæddist vakti mikla athygli en hann mun hafa kostað 65 þúsund evrur eða rétt tæpar átta milljónir króna. Elina fór langt yfir kostnaðaráætlun hvað kjólinn varðar og forsvarsmenn sjón- varpsstöðvarinnar ERR í Eistlandi eru ekki par hrifnir af tiltækinu. Mætti í raun segja að örvænting hafi brotist út þegar greint var frá kostnaðinum við kjólinn. Menn höfðu vonast til að eistneska ríkisstjórnin myndi hlaupa undir bagga og styrkja Elinu og sjónvarpsstöðina en ráðherrar hafa útilokað slíkt. Aðrir möguleikar til fjármögnunar hafa ekki gengið upp. Elina hefur leitað eftir fjárhagsaðstoð hjá kaupsýslumanninum David Pärnametsa en sjónvarpsstöðin er ekki hrifin af þeirri leið. Hér má sjá atriði Eistlands í undanúrslitum Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Sem betur fer komst Elina áfram upp úr undanúrslitunum í dýra kjólnum sem mun vera annar dýrasti kjóll sem birtist fólki á skjánum á þessu ári. Hinn er brúðarkjóll Meghan Markle sem sagður er kosta 400 þúsund sterlingspund eða rúmlega 55 milljónir króna. Eistland hefur einu sinni unnið Eurovision-keppnina en það var árið 2001. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Margar Evrópuþjóðir leggja mikinn metnað í sviðs- framkomu í Eurovision- keppninni og kosta miklu til. Hvort það skili söngvurum í loka- keppnina er óvíst en það gerðist þó með eistnesku söngkonuna Elinu Nechayeva. Kjóllinn sem hún klæddist vakti mikla athygli en hann mun hafa kostað 65 þúsund evrur eða rétt tæpar átta milljónir króna. Elina fór langt yfir kostnaðaráætlun hvað kjólinn varðar og forsvarsmenn sjón- varpsstöðvarinnar ERR í Eistlandi eru ekki par hrifnir af tiltækinu. Mætti í raun segja að örvænting hafi brotist út þegar greint var frá kostnaðinum við kjólinn. Menn höfðu vonast til að eistneska ríkisstjórnin myndi hlaupa undir bagga og styrkja Elinu og sjónvarpsstöðina en ráðherrar hafa útilokað slíkt. Aðrir möguleikar til fjármögnunar hafa ekki gengið upp. Elina hefur leitað eftir fjárhagsaðstoð hjá kaupsýslumanninum David Pärnametsa en sjónvarpsstöðin er ekki hrifin af þeirri leið. Hér má sjá atriði Eistlands í undanúrslitum Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Sem betur fer komst Elina áfram upp úr undanúrslitunum í dýra kjólnum sem mun vera annar dýrasti kjóll sem birtist fólki á skjánum á þessu ári. Hinn er brúðarkjóll Meghan Markle sem sagður er kosta 400 þúsund sterlingspund eða rúmlega 55 milljónir króna. Eistland hefur einu sinni unnið Eurovision-keppnina en það var árið 2001.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira