Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 28. maí 2018 15:51 Hans Óli og Loðinn á góðri stundu. Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. Myndin þénaði innan við 150 milljónir dollara á heimsvísu yfir frumsýningarhelgina. Það er ágætis upphæð en bliknar í samanburði við þær 290 milljónir dollara sem Stjörnustríðs-myndin Rogue One halaði inn fyrstu helgina sem hún var sýnd árið 2016. Alls greiddu kvikmyndahúsagestir rúman milljarð dollara til að sjá Rogue One í kvikmyndahúsum. Nú er útlit fyrir að aðsóknin að Solo verði meira en helmingi minni en að Rogue One og endi með því að skila aðeins 400 milljónum dollara í kassann. Disney, sem keypti öll réttindi tengd Stjörnustríði árið 2012, hefur áformað að senda frá sér minnst eina Stjörnustríðs-mynd á ári. Þau áform gætu nú verið í uppnámi, enda var gert ráð fyrir að Solo skilaði töluvert meiri hagnaði en nú stefnir í. Hugsanlegt er að hægt verði á útgáfu myndanna, hætt við einhverjar myndir sem voru áformaðar og reynt að frumsýna næstu myndir ekki á sama tíma og aðrar vinsælar Hollywood kvikmyndir á sumrin. Disney Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. Myndin þénaði innan við 150 milljónir dollara á heimsvísu yfir frumsýningarhelgina. Það er ágætis upphæð en bliknar í samanburði við þær 290 milljónir dollara sem Stjörnustríðs-myndin Rogue One halaði inn fyrstu helgina sem hún var sýnd árið 2016. Alls greiddu kvikmyndahúsagestir rúman milljarð dollara til að sjá Rogue One í kvikmyndahúsum. Nú er útlit fyrir að aðsóknin að Solo verði meira en helmingi minni en að Rogue One og endi með því að skila aðeins 400 milljónum dollara í kassann. Disney, sem keypti öll réttindi tengd Stjörnustríði árið 2012, hefur áformað að senda frá sér minnst eina Stjörnustríðs-mynd á ári. Þau áform gætu nú verið í uppnámi, enda var gert ráð fyrir að Solo skilaði töluvert meiri hagnaði en nú stefnir í. Hugsanlegt er að hægt verði á útgáfu myndanna, hætt við einhverjar myndir sem voru áformaðar og reynt að frumsýna næstu myndir ekki á sama tíma og aðrar vinsælar Hollywood kvikmyndir á sumrin.
Disney Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira