Stelpurnar okkar eru í dauðafæri á að komast á HM í fyrsta sinn en vinni liðið síðustu þrjá leikina sem allir eru á heimavelli vinnur liðið sér inn farseðilinn á heimsmeistarmótið.
Næst eiga stelpurnar leik á móti Slóveníu mánudaginn 11. júní en svo í haust verða tveir leikir á móti Tékklandi og Þýskalandi. Stóra spurningin í dag var staðan á Söru Björk Gunnarsdóttur.
Hér að neðan má sjá beina lýsingu blaðamanns Vísis.