Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2018 06:31 Ivan Duque er ósáttur við friðarsamkomulagið við FARC. Vísir/afp Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu. Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. Þegar búið er að teljast næstum alla kjörseðlana úr fyrri umferð forsetakosninganna virðist íhaldsmaðurinn Ivan Duque hafa hlotið um 39,7 prósent atkvæða. Næstur á eftir honum kemur hinn vinstrisinnaði Gustavo Petro með 24,8 prósent. Þetta eru fyrstu kosningar í Kólumbíu frá undirritun friðarsamningins við FARC-skæruliðahreyfinguna árið 2016. Samningurinn hefur ætíð verið umdeildur og líta margir á forsetakosningarnar sem prófstein á samkomulagið. Duque hefur mótmælt samningnum sem hann telur sýna of mikla linkind í garð FARC-liða. Petro, sem eitt sinn var skæruliði og borgarstjóri í Bógóta, vill hins vegar halda samningnum á lífi. Núverandi forsti Kólumbíu, Juan Manuel Santos, mátti ekki bjóða sig fram til endurkjörs því hann hefur þegar setið hin leyfilegu tvö kjörtímabil. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2016 fyrir aðild sína að friðarsamkomulaginu.
Kólumbía Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00 Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi. Samningurinn verður ekki lagður í þjóðaratkvæði. 23. nóvember 2016 14:52
FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10. febrúar 2018 08:00
Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. 4. apríl 2017 07:00