Bandarískum „gísl“ sleppt í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 14:26 Laurie Holt, móðir Joshua. Vísir/AP Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018 Bandaríkin Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018
Bandaríkin Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira