Hún byrjar svona: „Ég hef notið ásta í fjórum mismunandi tegundum af farartækjum.“
Aron sagðist hafa notið ásta í árabát, lest, bíl og flugvél.
Við þetta skapaðist skemmtileg og skrautleg umræða en andstæðingar Arons áttu að giska hvort sagan væri sönn eða lygi.
Aron Már er betur þekktur sem Aron Mola en hér að neðan má sjá hið rétta í þessu öllu saman.