Reykjavík er okkar Sif Jónsdóttir skrifar 22. maí 2018 12:09 Við búum á heilmiklum umbrotatímum í borginni. Það er eins og þörfin sé eins og flóðbylgja sem skellur á okkur og kallar á breytingar en við vitum ekki fyrir fram hve slagkrafturinn er mikill né hve þétt skellurinn lendir á okkur, dregur okkur með sér og krefst aðgerða. Það er stundum eins við skellinn þá bresti eitthvað í okkur og vellur fram og við viljum ekki stoppa það, því við finnum öll fyrir þörfinni, já þörfinni fyrir breytingu. Miðbærinn okkar er að breyta um svip. Lágstemmda miðbæjarstemningin er að hverfa fyrir nýbyggingum sem eru úr takti við við þá bæjarmynd sem við ólumst upp við. Í framtíðinni verða háar kuldalegar glerbyggingar í meirihluta, því það á að markaðs- og nútímavæða miðbæinn með alþjóðamerkjum og neonskiltum. Ég hef séð teikningar og glærur og myndin er flott. En svo þegar byggingarnar eru komnar upp þá eru þær ekki eins aðlaðandi og fallega Stjórnarráðshúsið er eins og það hafi villst að heiman. Enn er nokkur bið á að byggingu í miðbænum ljúki og á meðan er miðbærinn vinnusvæði. Við fylgjumst í fjarlægð með þessari breytingu á miðbænum okkar og við vonum að við munum meta þessar breytingar í framtíðinni. Höfuðborgarlistinn vill umhverfisvæna og hlýlega borg og það sem einkennir íbúa á að skína í gegn í uppbyggingu hennar. Við viljum hækka þjónustustig Reykjavíkurborgar og sinna íbúum borgarinnar. Borgarstjórinn á að vera sá sem hlustar á íbúana og sinnir þeim verkefnum sem eru mest aðkallandi. Grunnþjónusta sem borgin býður upp á á að vera til fyrirmyndar og starfsmenn borgarinnar eiga að finna fyrir jafnrétti ekki bara kynjabundnu heldur einnig jafnrétti í launum og starfi, því störfin sem borgin þarf að manna eru öll mikilvæg annars væru þau ekki til.Sif Jónsdóttir skipar 2. sæti Höfuðborgarlistans. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Skoðun Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Við búum á heilmiklum umbrotatímum í borginni. Það er eins og þörfin sé eins og flóðbylgja sem skellur á okkur og kallar á breytingar en við vitum ekki fyrir fram hve slagkrafturinn er mikill né hve þétt skellurinn lendir á okkur, dregur okkur með sér og krefst aðgerða. Það er stundum eins við skellinn þá bresti eitthvað í okkur og vellur fram og við viljum ekki stoppa það, því við finnum öll fyrir þörfinni, já þörfinni fyrir breytingu. Miðbærinn okkar er að breyta um svip. Lágstemmda miðbæjarstemningin er að hverfa fyrir nýbyggingum sem eru úr takti við við þá bæjarmynd sem við ólumst upp við. Í framtíðinni verða háar kuldalegar glerbyggingar í meirihluta, því það á að markaðs- og nútímavæða miðbæinn með alþjóðamerkjum og neonskiltum. Ég hef séð teikningar og glærur og myndin er flott. En svo þegar byggingarnar eru komnar upp þá eru þær ekki eins aðlaðandi og fallega Stjórnarráðshúsið er eins og það hafi villst að heiman. Enn er nokkur bið á að byggingu í miðbænum ljúki og á meðan er miðbærinn vinnusvæði. Við fylgjumst í fjarlægð með þessari breytingu á miðbænum okkar og við vonum að við munum meta þessar breytingar í framtíðinni. Höfuðborgarlistinn vill umhverfisvæna og hlýlega borg og það sem einkennir íbúa á að skína í gegn í uppbyggingu hennar. Við viljum hækka þjónustustig Reykjavíkurborgar og sinna íbúum borgarinnar. Borgarstjórinn á að vera sá sem hlustar á íbúana og sinnir þeim verkefnum sem eru mest aðkallandi. Grunnþjónusta sem borgin býður upp á á að vera til fyrirmyndar og starfsmenn borgarinnar eiga að finna fyrir jafnrétti ekki bara kynjabundnu heldur einnig jafnrétti í launum og starfi, því störfin sem borgin þarf að manna eru öll mikilvæg annars væru þau ekki til.Sif Jónsdóttir skipar 2. sæti Höfuðborgarlistans.
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar