Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 30. maí 2018 08:00 Messi fagnar einu af mörkum sínum í nótt. vísir/getty Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Lionel Messi var að sjálfsögðu í byrjunarliðinu í nótt en hann kom Argentínu yfir á sautjándu mínútu úr vítaspyrnu. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Messi var svo aftur á ferðinni á 58. mínútu og átta mínútum síðar fullkomnaði hann þrennuna. Hann spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Argentínu. Fjórða og síðasta mark Argentínu skoraði svo Sergio Aguero. Hann hefur verið að glíma við meiðsli og byrjaði á bekknum en kom inn á eftir klukkutíma leik er hann skipti við Gonzalo Huguaín. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver verði í markinu er Argentína mætir Íslandi þann 16. júní í Moskvu eftir að varamarkvörður Man. Utd og aðalmarkvörður þeirra Argentínumanna, Sergio Romero, meiddist á dögunum. Í nótt stóð Willy Caballero í markinu, hinn 36 ára gamli markvörður, sem er á mála hjá Chelsea. Hann spilaði allan leikinn en Argentína spilar einn leik í viðbót áður en þeira mæta Íslendingum. Þeir mæta Ísrael níunda júní.Ógnasterkt byrjunarlið Argentínu: [SELECCIÓN MAYOR] A continuación, los once titulares de @Argentina para enfrentar a Haití. pic.twitter.com/Gn3GF9eozs— Selección Argentina (@Argentina) May 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira