Grunnskólakennarar samþykkja kjarasamning Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 5. júní 2018 15:28 Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður FG, og Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, við undirritun samningsins 25. maí síðastliðinn. kennarasambandið Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn. Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn.
Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03
Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50