Salah á góðri leið í endurhæfingunni Dagur Lárusson skrifar 4. júní 2018 06:00 Salah og Ramos í barátunni. vísir/getty Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45
Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00
Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30
Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30