Einangruð Bandaríki beittu neitunarvaldi í öryggisráðinu Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2018 23:30 Haley greiddi ein atkvæði með tillögu sinni um að öryggisráðið skellti skuldinni á Hamas-samtökin. Vísir/AP Sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar sakaði aðildarríki þeirra um hlutdrægni gegn Ísrael eftir að ekkert ríki greiddi atkvæði með tillögu hans um að öryggisráðið kenndi Hamas-samtökunum um ofbeldi á Gasaströndinni. Áður hafði hann beitt neitunarvaldi til að fella ályktun þar sem dráp Ísraela á Palestínumönnum voru fordæmd. Kúvætar lögðu fram tillögu að ályktun í öryggisráðinu í dag þar sem ofbeldi Ísraelshers gegn palestínskum mótmælendum á Gasaströndinni undanfarnar vikur var fordæmt. Að minnsta kosti 116 Palestínumenn hafa fallið fyrir hendi ísraelskra hermanna frá 30. mars, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Frakkland, Kína, Fílabeinsströndin, Kasakstan, Bólivía, Perú, Svíþjóð og Miðbaugs-Gínea greiddu atkvæði með tillögunni en Bretland, Holland, Pólland og Eþíópía sátu hjá. Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, beitti neitunvaldi gegn tillögunni. Haley lagði síðan fram eigin drög að ályktun þar sem Hamas var kennt um ofbeldi síðustu vikna og mánaða. Ekkert annað ríki greiddi atkvæði með þeirri tillögu. Þrjú ríki greiddu atkvæði gegn henni og ellefu sátu hjá. „Það er nú algerlega ljóst að Sameinuðu þjóðirnar eru vonleysislega hlutdrægar gegn Ísrael,“ sagði Haley í yfirlýsingu þar sem hún fullyrti einnig að öryggisráðið væri tilbúið að kenna Ísrael um en ekki Hamas. Bandaríkin Ísrael Miðbaugs-Gínea Palestína Tengdar fréttir Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. 31. maí 2018 10:21 Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29. maí 2018 20:07 Viðbrögð Ísraela við mótmælum sögð í engu samræmi við tilefnið Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir dráp Ísraela á palestínskum mótmælendum mögulega geta talist alvarlegt brot á Genfarsáttmálanum. 18. maí 2018 12:24 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar sakaði aðildarríki þeirra um hlutdrægni gegn Ísrael eftir að ekkert ríki greiddi atkvæði með tillögu hans um að öryggisráðið kenndi Hamas-samtökunum um ofbeldi á Gasaströndinni. Áður hafði hann beitt neitunarvaldi til að fella ályktun þar sem dráp Ísraela á Palestínumönnum voru fordæmd. Kúvætar lögðu fram tillögu að ályktun í öryggisráðinu í dag þar sem ofbeldi Ísraelshers gegn palestínskum mótmælendum á Gasaströndinni undanfarnar vikur var fordæmt. Að minnsta kosti 116 Palestínumenn hafa fallið fyrir hendi ísraelskra hermanna frá 30. mars, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Frakkland, Kína, Fílabeinsströndin, Kasakstan, Bólivía, Perú, Svíþjóð og Miðbaugs-Gínea greiddu atkvæði með tillögunni en Bretland, Holland, Pólland og Eþíópía sátu hjá. Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, beitti neitunvaldi gegn tillögunni. Haley lagði síðan fram eigin drög að ályktun þar sem Hamas var kennt um ofbeldi síðustu vikna og mánaða. Ekkert annað ríki greiddi atkvæði með þeirri tillögu. Þrjú ríki greiddu atkvæði gegn henni og ellefu sátu hjá. „Það er nú algerlega ljóst að Sameinuðu þjóðirnar eru vonleysislega hlutdrægar gegn Ísrael,“ sagði Haley í yfirlýsingu þar sem hún fullyrti einnig að öryggisráðið væri tilbúið að kenna Ísrael um en ekki Hamas.
Bandaríkin Ísrael Miðbaugs-Gínea Palestína Tengdar fréttir Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. 31. maí 2018 10:21 Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29. maí 2018 20:07 Viðbrögð Ísraela við mótmælum sögð í engu samræmi við tilefnið Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir dráp Ísraela á palestínskum mótmælendum mögulega geta talist alvarlegt brot á Genfarsáttmálanum. 18. maí 2018 12:24 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. 31. maí 2018 10:21
Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29. maí 2018 20:07
Viðbrögð Ísraela við mótmælum sögð í engu samræmi við tilefnið Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir dráp Ísraela á palestínskum mótmælendum mögulega geta talist alvarlegt brot á Genfarsáttmálanum. 18. maí 2018 12:24