Mið-Ísland kitlaði hláturtaugar strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:28 Þjálfarateymið með Mið-Íslandi á æfingasvæðinu í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15