Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 11:36 Þetta er allt að fara af stað. Vísir/Vilhelm Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Sjá meira
Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Sjá meira