Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 11:30 Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30
Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30
Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30