Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 23:00 Knattspyrnukempan fyrrverandi Stan Collymore fer yfir málin með íslenskum lögregluþjónum í Moskvu Ríkislögreglustjóri Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Collymore var spurður að því á Twitter hvaða liðum hann sæi mest eftir nú þegar aðeins 16 lið eru eftir í keppni í Rússlandi. Íslandi og Perú var svar hans. „Stuðningsmenn Perú voru frábærir. Kynslóð sem óx úr grasi án þess að sjá þjóð sína á HM henti sér af fullum krafti í þessa upplifun,“ sagði Collymore um Perú. Um íslenska liðið sagði hann: „Ísland, einfaldlega vegna þess að það lekur af þeim klassi frá toppi til táar. Þjóð sem er að gera hlutina rétt frá yngri flokka starfi upp í landsliðin.“ Collymore heimsótti Ísland í lok síðasta árs þar sem hann vann að þátt um liðið og sá lokaleik Íslands í undankeppni HM gegn Kósovó.Peru and Iceland equally. Peru fans were incredible. A generation who never knew World Cup football threw themselves completely into this experience. Iceland, simply because they reek class from top to bottom. Grass to international team, doing things correctly. https://t.co/HedX2aQBou — Stanley Victor Collymore (@StanCollymore) June 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Collymore var spurður að því á Twitter hvaða liðum hann sæi mest eftir nú þegar aðeins 16 lið eru eftir í keppni í Rússlandi. Íslandi og Perú var svar hans. „Stuðningsmenn Perú voru frábærir. Kynslóð sem óx úr grasi án þess að sjá þjóð sína á HM henti sér af fullum krafti í þessa upplifun,“ sagði Collymore um Perú. Um íslenska liðið sagði hann: „Ísland, einfaldlega vegna þess að það lekur af þeim klassi frá toppi til táar. Þjóð sem er að gera hlutina rétt frá yngri flokka starfi upp í landsliðin.“ Collymore heimsótti Ísland í lok síðasta árs þar sem hann vann að þátt um liðið og sá lokaleik Íslands í undankeppni HM gegn Kósovó.Peru and Iceland equally. Peru fans were incredible. A generation who never knew World Cup football threw themselves completely into this experience. Iceland, simply because they reek class from top to bottom. Grass to international team, doing things correctly. https://t.co/HedX2aQBou — Stanley Victor Collymore (@StanCollymore) June 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30
Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30
Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21